Bæjarstjórnarfundur

29/10/2010

544. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 

miðvikudaginn 20. október 2010 og hófst hann kl. 16:30


Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

Dagskrá:

 

1.

201010002F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 996


Fundargerð 996. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.

201007117 - Fjárhagsáætlun 2011Afgreiðsla 996. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


1.2.

201008593 - Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélagaAfgreiðsla 996. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


1.3.

201008394 - Breytingar á systkinaafslætti og reglum um frístundaselTil máls tóku: JS, HSv, JJB og KT.

 

Bókun bæjarfulltrúa S-lista Samfylkingar vegna breytingar á reglum um frístundasel og systkinaafslátt.
Ég mótmæli harðlega þeim vinnubrögðum sem viðhöfð voru vegna breytingar á reglum um frístundasel og systkinaafslátt. Í tillögunum sem lagðar voru fyrir bæjarráð voru engar upplýsingar um fjárhagsleg áhrif breytinganna. Ekki kom fram hvenær ætlunin væri að breytingarnar tækju gildi og því eðlilegt að álykta að það yrði í upphafi nýs fjárhagsárs. Á fundinum kom fram að breytingarnar eru áætlaðar á miðri yfirstandandi námsönn. Geta breytingarnar  því raskað áætlunum þeirra foreldra sem skráð hafa börn sín. Munnlegri tillögu minni í bæjarráði um að óska eftir umsögn fræðslunefndar var hafnað með þeim ummælum að um gjaldskrármál væri að ræða sem bæjarráð færi með og að dráttur á afgreiðslu stefni fjárhagsáætlun ársins í uppnám. Það er að mínu mati móðgun við bæjarráð að stilla ráðinu upp við vegg með þessum hætti að ekki gefist tími til faglegrar umfjöllunar um málið. Ég er jafnframt ósammála því að nefndir bæjarins séu ekki umsagnaraðilar um gjaldskrár á viðkomandi sviði þar sem tengsl milli fjárhags annars vegar og faglegrar stefnumörkunar og þjónustu hins vegar eru órjúfanleg. Vegna þessa sit ég hjá við afgreiðslu þessa máls.

Jónas Sigurðsson.

 

Bókun D- og V-lista.

Bæjarráð hefur með fjármál og gjaldskrármál að gera og því var það tekið fyrir og afgreitt þar. Þegar hefur verið fjallað um málið í fræðslunefnd án athugasemda.

 

Bókun M-lista.

M-listi tekur undir mótmæli S-lista vegna vinnubragða við breytingar á systkinaafslætti.

 

Afgreiðsla 996. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.

Bæjarfulltrúi S-lista situr hjá við atkvæðagreiðsluna.

 


1.4.

201009047 - Úthlutun lóða Í Desjamýri og KrikahverfiAfgreiðsla 996. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


1.5.

201009013 - Erindi Jóns R. Sigmundssonar varðandi frestun gatnagerðargjaldaErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.6.

201009048 - HljóðritunarbúnaðurErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.7.

201009054 - Hljóðritunarbúnaður og drög að reglum vegna hljóðritunarErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.8.

201009322 - Notkun hugbúnaðar hjá MosfellsbæErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.9.

201010022 - Staða heimila í Mosfellsbæ við lok frestunar uppboðaErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.10.

200903171 - Atvinnumál í MosfellsbæErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.11.

2010081797 - Varðandi Meyjarhvamm í landi ElliðakotsErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.12.

201009365 - Erindi Famos varðandi styrk 2011Erindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.13.

201009383 - Hamraborg, götulýsingErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.14.

201009361 - Sjálfsbjörg félag fatlaðra, umsókn um styrk 2011Erindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


1.15.

201010015 - Trjálundur Rotaryklúbbs MosfellssveitarErindinu sem var frestað á 996. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

 2.

201010008F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 997


Fundargerð 997. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.

201002022 - Urðunarstaður Sorpu bs. á Álfsnesi, varnir gegn lyktarmengunErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


2.2.

201008593 - Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélagaErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


2.3.

2010081792 - Tillaga um sérstaka nefnd sem falið verður að skoða möguleika Mosfellsbæjar í orkumálumErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

 3.

201010011F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 998


Fundargerð 998. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.

201009013 - Erindi Jóns R. Sigmundssonar varðandi frestun gatnagerðargjaldaAfgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.2.

201009048 - HljóðritunarbúnaðurTil máls tóku: KGÞ, JS, HSv, HS, BH og K og JJB.

 

Bæjarfulltrúi D-lista leggur fram tillögu um að vísa kaupum á hljóðritunarbúnaði til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.

Dagskrártillaga kom fram frá bæjarfulltrúa S-lista um að vísa framkominni tillögu bæjarfulltrúa D-lista til bæjarráðs til frekari meðferðar.

Dagskrártillagan samþykkt með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.

 

Tillaga frá bæjarfulltrúa M-lista um að gestum á bæjarstjórnarfundum verði heimilt að hljóðrita fundi á meðan ekki er búið að koma upp hljóðritunarbúnaði.

Dagskrártillaga kom fram frá bæjarfulltrúa S-lista um að vísa framkominni tillögu bæjarfulltrúa M-lista til bæjarráðs til frekari meðferðar.

Dagskrártillagan samþykkt með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.

 


3.3.

201009054 - Hljóðritunarbúnaður og drög að reglum vegna hljóðritinarTil máls tóku: JJB, HS og JS.

 

Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason leggur fram tillögu um að fella 5. gr. úr reglum Mosfellsbæjar um hljóðritun.

Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.

 

Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.4.

201009322 - Notkun hugbúnaðar hjá MosfellsbæAfgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.5.

201010022 - Staða heimila í Mosfellsbæ við lok frestunar uppboðaLagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.6.

200903171 - Atvinnumál í MosfellsbæErindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.7.

201009365 - Erindi Famos varðandi styrk 2011Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.8.

201009361 - Sjálfsbjörg félag fatlaðra, umsókn um styrk 2011Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.9.

200802201 - Hjúkrunarheimili í MosfellsbæAfgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.10.

201010076 - Erindi SSH varðandi samning um "Samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna þjónustu við fatlaða"Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.11.

201010083 - Fjármál MosfellsbæjarErindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.12.

2010081797 - Varðandi Meyjarhvamm í landi ElliðakotsErindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.13.

201008523 - Breyting á gjaldskrá Hitaveitu MosfellsbæjarTil máls tóku: HSv, JJB og JS.

 

Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til næsta bæjarstjórnarfundar, samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.14.

201009047 - Úthlutun lóða Í Desjamýri og KrikahverfiErindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.15.

201009383 - Hamraborg, götulýsingErindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.16.

201010015 - Trjálundur Rotaryklúbbs MosfellssveitarErindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.17.

2010081419 - Erindi Lárusar Björnssonar varðandi lóðina Litlikriki 37Erindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


3.18.

201010028 - Erindi Arndísar Þorvaldsdóttur varðandi niðurgreidd fargjöld í skólaErindinu sem var frestað á 998. fundi bæjarráðs, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

 4.

201010007F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 162


Fundargerð 162. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

Til máls tók um fundargerðinan almennt: HSv.

4.1.

201008593 - Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélagaAfgreiðsla 162. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


4.2.

201010072 - Áætlun á heildargreiðslu á sérstökum húsaleigubótum 2011Erindið sem lagt var fram á 162. fundi fjölskyldunefndar, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

 5.

201010010F - Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 242


Fundargerð 242. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.

201010053 - Heimsókn í VarmárskólaErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


5.2.

201010021 - Úttektir á leik- og grunnskólum 2010-11Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


5.3.

201010054 - Íþróttakennsla í Varmárskóla skólaárið 2010-11Til máls tóku: JS, KGÞ, BH og HSv.

Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


5.4.

201008394 - Breytingar á systkinaafslætti og reglum um frístundaselErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

 6.

201010006F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 287


Fundargerð 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

6.1.

201005206 - Svæði fyrir lausa hunda í MosfellsbæAfgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


6.2.

200611011 - Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðunTil máls tóku: JS, HSv og BH.

Lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


6.3.

200909667 - Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að heimila grenndarkynningu o.fl., samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


6.4.

201009355 - Arnarból við Nátthagavatn lnr. 125239, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbygginguAfgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um leyfi til endurbyggingar sumarbústaðar þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


6.5.

201009254 - Krókatjörn, umsókn um stöðuleyfi fyrir smáhýsiAfgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um stöðuleyfi fyrir smáhýsi til 1.ágúst 2011, samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


6.6.

201010050 - Bókfell lnr. 123661, ósk um breytingu á deiliskipulagiAfgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að auglýsa deiliskipulagstillögu, samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


6.7.

201009318 - Samgönguvika 2010Afgreiðsla 287. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 7.

201010004F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 188


Fundargerð 188. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

7.1.

201009391 - Úr Miðdalslandi lnr. 125364, umsókn um leyfi til að tengja rafmagn.Afgreiðsla 188. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


7.2.

200909191 - Miðdalsland 125359, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 188. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa staðfest á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 8.

201010013F - Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 120


Fundargerð 120. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

8.1.

201010051 - Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga árið 2010Afgreiðsla 120. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


8.2.

201009390 - Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2009-2010Til máls tóku: JS, HSv, HS,

Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

Bæjarstjórn óskar eftir mati umhverfisnefndar á framhaldi verkefnisins.

 


8.3.

201009374 - Vargfuglaeyðing 2010Til máls tóku: JS, HSv, HS,

Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

Bæjarstjórn óskar eftir mati umhverfisnefndar á framhaldi verkefnisins.

 


8.4.

200509178 - Fjölskyldustefna MosfellsbæjarAfgreiðsla 120. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


8.5.

201009318 - Samgönguvika 2010Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


8.6.

201002011 - Landskemmdir vegna utanvegaakstursErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


8.7.

201005206 - Svæði fyrir lausa hunda í MosfellsbæAfgreiðsla 120. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 544. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 9.

201010014F - Þróunar- og ferðamálanefnd - 12


Fundargerð 12. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

9.1.

201001436 - Ferðaþjónusta að sumri - almenningsaksturErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

 10.

201010015F - Þróunar- og ferðamálanefnd - 13


Fundargerð 13. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 544. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

10.1.

200509178 - Fjölskyldustefna MosfellsbæjarErindinu sem var frestað á 13. fundi þróunar- og ferðamálanefndar, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


10.2.

201010088 - Samráðshópur um ferðamál í MosfellsbæErindið lagt fram á 644. fundi bæjarstjórnar.

 


10.3.

200905226 - Stefna í þróunar- og ferðamálumErindinu sem var frestað á 13. fundi þróunar- og ferðamálanefndar, frestað á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


10.4.

201001422 - Upplýsingamiðstöð ferðamanna í MosfellsbæTil máls tóku: JS, KT, BH og HS.

Erindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 


10.5.

200905229 - Tjaldstæði í ÆvintýragarðiErindið lagt fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 

 11.

201010037 - Fundargerð 307. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins


Fundargerð 307. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 12.

201010038 - Fundargerð 308. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins


Til máls tóku: JS, HSv, BH og HS.

Fundargerð 308. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 13.

201010099 - Fundargerð 354. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu


Til máls tóku: HSv, JJB, JS, BH,

Fundargerð 354. fundar SSH lögð fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 14.

201010101 - Fundargerð 777. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga


Fundargerð 777. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 15.

201010103 - Fundargerð 778. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga


Fundargerð 778. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 16.

201010133 - Fundargerð 5. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis


Til máls tóku: HS, BH og JJB.

Fundargerð 5. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram á 544. fundi bæjarstjórnar.

 17.

201008523 - Breyting á gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar


Til máls tóku: JS, HSv og JJB.

Afgreiðsla 998. fundar bæjarráðs um tillögu að 16,5% hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar vísað til annarrar umræðu á næsta fundi bæjarstjórnar.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40

 

Til baka