Bæjarstjórnarfundur

09/12/2010

547. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar

haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 

miðvikudaginn 1. desember 2010 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ), Hafsteinn Pálsson (HP), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Birta Jóhannesdóttir, Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

Dagskrá:

1.

201011015F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1005


Fundargerð 1005. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

1.1.

201011086 - Rekstraryfirlit janúar til september 2010Rekstraryfirlit janúar til september 2010 lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


1.2.

201011082 - Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi skipulag áfallahjálpar á ÍslandiErindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


1.3.

201011119 - Erindi Snorraverkefnisins varðandi stuðning sumarið 2011Afgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


1.4.

201011120 - Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011Afgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


1.5.

201011121 - Erindi björgunarsveitarinnar Kyndils varðandi leyfi til flugeldasýningarAfgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


1.6.

201011149 - Samskipti við lögfræðistofuna LexErindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


1.7.

201011153 - Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011Afgreiðsla 1005. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


1.8.

201009288 - Laxnes I - sameigendur landsins o.fl.Erindinu var frestað á 1005. fundi bæjarráðs. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 2.

201011023F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1006


Fundargerð 1006. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

2.1.

200807005 - Uppgjör vegna seldra lóðaAfgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


2.2.

201009288 - Laxnes I - sameigendur landsins o.fl.Erindið var lagt fram á 1006. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


2.3.

201009383 - Hamraborg, götulýsingAfgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


2.4.

200802201 - Hjúkrunarheimili í MosfellsbæAfgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


2.5.

201011196 - Erindi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna varðandi styrkAfgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


2.6.

201011209 - Erindi Famos varðandi hús í HelgafellshverfiAfgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


2.7.

201011219 - Erindi FMOS varðandi íþróttaakademíuAfgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


2.8.

200903248 - Heilsufélag MosfellsbæjarAfgreiðsla 1006. fundar bæjarráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 3.

201011017F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 165


Fundargerð 165. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

3.1.

2010081607 - Fyrirkomulag bakvakta vegna barnaverndarmálaAfgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.2.

201010137 - Reglur um sérstakar húsaleigubæturErindinu var frestað á 165. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


3.3.

201010236 - Áskorun frá velferðarvaktinniErindið var lagt fram á 165. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


3.4.

201010218 - Erindi Mannréttindastofu Íslands varðandi styrkAfgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.5.

201011012 - Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.6.

201011153 - Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.7.

201011120 - Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011Afgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.8.

201011170 - Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúðaAfgreiðsla 165. fundar fjölskyldunefndar um breytingar á reglum um úthlutun félagslegra íbúða, samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


3.9.

201011045 - Innleiðing Evrópusáttmála um jafna stöðu karla og kvennaErindinu var frestað á 165. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


3.10.

201011046 - Verkáætlun jafnréttismála 2011Erindinu var frestað á 165. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


3.11.

201008593 - Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélagaErindið var lagt fram á 165. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


3.12.

200802201 - Hjúkrunarheimili í MosfellsbæErindið var lagt fram á 165. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 4.

201011008F - Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 244


Til máls tóku um fundargerðina almennt: JS og HP.

Fundargerð 244. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

4.1.

201011039 - Erindi Höllu Karenar Kristjánsdóttur varðandi umferðaröryggi barna í HelgafellshverfiAfgreiðsla 244. fundar fræðslunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


4.2.

201003227 - Erindi skólahóps íbúasamtaka LeirvogstunguTil máls tóku: JS, HP, HSv, BH og BJó.

Erindið var lagt fram á 244. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


4.3.

201011057 - Upplýsingar úr mötuneytum leik- og grunnskólaErindið var lagt fram á 244. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


4.4.

201010191 - Starfsáætlanir grunnskóla Mosfellsbæjar 2011Afgreiðsla 244. fundar fræðslunefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


4.5.

201010202 - Starfsáætlun Skólaskrifstofu 2011Erindið var lagt fram á 244. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 5.

201011021F - Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 245


Fundargerð 245. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

5.1.

201011082 - Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi skipulag áfallahjálpar á ÍslandiErindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


5.2.

2009081760 - Könnun á innleiðingu og framkvæmd laga um leik- og grunnskólaErindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


5.3.

2010081692 - Aðalnámskrár skóla almennir hlutar - kynningar og umsagnirErindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


5.4.

200812147 - Þjónustusamningur við dagforeldraAfgreiðsla 245. fundar fræðslunefndar um samning við dagforeldra og reglur dagforeldra með þjónustusamning við Mosfellsbæ, samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


5.5.

201011151 - Skyldur og ábyrgð skólanefndaErindið var lagt fram á 245. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 6.

201010012F - Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 149


Fundargerð 149. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

6.1.

201010081 - Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félagaErindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


6.2.

201005152 - Erindi vegna samnings Eldingar við MosfellsbæErindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


6.3.

200509178 - Fjölskyldustefna MosfellsbæjarErindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 7.

201010022F - Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 150


Fundargerð 150. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

7.1.

201010081 - Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félagaErindið lagt fram á 149. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Erindið lagt frma á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


7.2.

201005152 - Erindi vegna samnings Eldingar við MosfellsbæAfgreiðsla 150. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 8.

201011016F - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 154


Fundargerð 154. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

8.1.

201011103 - Kynning á fornleifaverkefninu í Mosfellsdal - HrísbrúErindið lagt fram á 154. fundi menningarmálanefndar. Erindið lagt frma á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


8.2.

2010081835 - Umsókn Sögumiðlunar um styrk vegna verkefnisins Mosfellsdalur á víkingaöldAfgreiðsla 154. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


8.3.

201011104 - Jólaball 2011Til máls tóku: BJó, BH, HP, KGÞ, JS og KT.

Afgreiðsla 154. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


8.4.

201011119 - Erindi Snorraverkefnisins varðandi stuðning sumarið 2011Afgreiðsla 154. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


8.5.

201011100 - Handbók menningarmálanefndarErindinu frestað á 154. fundi menningarmálanefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


8.6.

200603117 - Stefnumótun í menningarmálumErindinu frestað á 154. fundi menningarmálanefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 9.

201011019F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 289


Fundargerð 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

9.1.

201010252 - Hlíðartúnshverfi, tillaga um umferðarmerki og götuheitiAfgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


9.2.

201008294 - Lækjarnes lnr. 125586, ósk um samþykkt deiliskipulagsAfgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


9.3.

201010253 - Reykjabyggð 49 - Umsókn um stækkun bílskúrsAfgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


9.4.

200611011 - Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðunTil máls tóku: BJó, KT og BH.

Afgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


9.5.

201010228 - Erindi Félags hesthúsaeigenda á Varmárbökkum varðandi frárennslismálErindið var lagt fram á 289. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


9.6.

201006261 - Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorpsAfgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


9.7.

201011118 - Blíðubakki 2 - breyting, utanáliggjandi svalir, brunaútgangurAfgreiðsla 289. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 


9.8.

201011092 - Svöluhöfði 25 - byggingarleyfi fyrir glerskálaErindinu var frestað á 289. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


9.9.

201011013 - Hraðastaðavegur 3a - byggingarleyfi fyrir fjölnotahús, landbúnaðartæki/hesthúsErindinu var frestað á 289. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Erindinu frestað á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 10.

201011020F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 189


Fundargerð 189. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

10.1.

201011156 - Brekkukot, 123724 - samþykkt á reyndarteikningum íbúðar, bílskúr og tækjageymslu ásamt nýju anddyriAfgreiðsla 189. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


10.2.

201011172 - Flugubakki 6 - breyting á innra skipulagi og settur þakkvistur á norðurhlið þakflatarAfgreiðsla 189. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


10.3.

200909506 - Hrafnshöfði 13, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 189. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


10.4.

200808077 - Laxatunga 131, umsókn um byggingarleyfiAfgreiðsla 189. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


10.5.

201011038 - Stórikriki 53, umsókn um skráningu á aukaíbúð og breytingum á innra fyrirkomulagiAfgreiðsla 189. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 

 11.

201011022F - Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 11


Til máls tók um fundargerðina almennt. BH.

Fundargerð 11. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 547. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

11.1.

201003280 - Kynning á hlutverki umboðsmanns barna 2010Erindið lagt fram á 11. fundi ungmennaráðs. Erindið lagt fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 


11.2.

200509178 - Fjölskyldustefna MosfellsbæjarAfgreiðsla 11. fundar ungmennaráðs samþykkt á 547. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 12.

201011227 - Fundargerð 150. fundar Strætó bs.


Til máls tóku: JS og HSv.

Fundargerð 150. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 13.

201011205 - Fundargerð 280. fundar Sorpu bs.


Til máls tóku: BH, HP, HSv, JS, BJó og KGÞ.

Fundargerð 280. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 14.

201011237 - Fundargerð 6. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis


Til máls tóku: HSv, BJó, BH, HP, JS,

 

Bæjarstjórn samþykkir að beina því til stjórnar heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis að endurskoða framlagða fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 með þrennt í huga.
Í fyrsta lagi að skoðaður verði kostnaður annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við heilbrigðiseftirlit og hann borinn saman við kostnað vegna heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis.  Í öðru lagi að horft verði til lækkunar kostnaðar vegna reksturs byggðasamlaga innan SSH þar sem gert er ráð fyrir að framlög eigenda lækki um 5% á árinu 2011. Í þriðja lagi að endurskoða kostnað sem tengist ferðalögum erlendis á vegum eftirlitsins, til að gæta samræmis við aðra starfsmenn sveitarfélaganna.

 

Fundargerð 6. fundar stjórnar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis að öðru leyti lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 15.

201011230 - Fundargerð 781. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga


Fundargerð 781. fundar stjórnar Sambands íslenskar sveitarfélaga lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 16.

201011238 - Fundargerð 96. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins


Til máls tóku: HSv og BH.

Fundargerð 96. fundar stjórnar SHS bs. lögð fram á 547. fundi bæjarstjórnar.

 17.

200812250 - Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ - síðari umræða


Framlögð drög að samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ samþykkt með sjö atkvæðum og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs falið að annast gildistöku hennar. Jafnframt samþykkt með sjö atkvæðum drög að gjaldskrám fyrir fráveitugjald í Mosfellsbæ og fyrir rotþróargjald í Mosfellsbæ, sem taka skulu gildi samhliða gildistöku samþykktar um fráveitu í Mosfellsbæ, og framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs einnig falið að annast gildistöku þeirra.

 18.

201011271 - Ákvörðun um útsvarsprósentu 2011


Til máls tóku: HSv, BJó, BH, JS

 

Bæjarstjórn samþykkir með sex atkvæðum gegn einu atkvæði, að útsvarshlutfall árið 2011 verði 13,28%. Fyrirvari er þó um að nauðsynlegar lagabreytingar nái fram að ganga á Alþingi um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga og hækkun útsvarshlutfalls um 1,20% sem af því leiðir, þá verður álagningarhlutfall útsvars 14,48% á árinu 2011.

 

 19.

201012009 - Kosning í nefndir af hálfu Vinstri grænna


Tilnefning kom fram um Ólaf Gunnarsson sem aðalmann í lýðæðisnefnd af hálfu Vinstri grænna og komi hann í stað Sigurlaugar R. Ragnarsdóttur.

Fleiri tilnefningar komu ekki fram og var ofangreind tilnefning staðfest samhljóða.

 Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00

 

Til baka