Bæjarstjórnarfundur

29/03/2012

577. fundur
Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar
haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 
miðvikudaginn 28. mars 2012 og hófst hann kl. 16:30


Hljóðskrá frá fundinum

 

Fundinn sátu:
Hafsteinn Pálsson (HP), Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG), Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA), Jóhanna Björg Hansen (JBH).

Fundargerð ritaði:  Jóhanna B. Hansen, framkvæmdastjóri umhverfissviðsDagskrá:

1.     201203012F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1067
    Fundargerð 1067. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
       
    1.1.    201101392 - Hjúkrunarheimili nýbygging
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, um framlagningu framvinduskýrslu, lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
Lagt fram fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    1.2.    2011081089 - Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi eflingu sveitastjórnarstigsins
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, um framlagningu skýrslu um efnlingu sveitarstjórnarstigsins, lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
Lagt fram fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    1.3.    201202038 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um samgönguáætlun 2011-2014
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs að senda inn umsögn Mosfellsbæjar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.4.    201202039 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktun um samgönguáætlun 2011-2022
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að fela bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs að senda inn umsögn Mosfellsbæjar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.5.    201203113 - Umsagnarbeiðni um frumvarp um meðhöndlun úrgangs
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.6.    201203160 - Ársreikningur SORPU bs fyrir árið 2011
        Ársreikningurinn lagður fram á 1067. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    1.7.    201203169 - Framkvæmdir 2012
        Samantekt um framkvæmdir á árinu 2012 lögð fram á 1067. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    1.8.    201202397 - Umsókn Flugklúbbs Mosfellsbæjar um styrk félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts í Mosfellsbæ
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að veita styrk til greiðslu fasteignaskatta í samræmi við tillögu fjármálastjóra, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.9.    201203016 - Umsókn Kiwanisklúbbsins Geisis um styrk félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts í Mosfellsbæ
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að veita styrk til greiðslu fasteignaskatta í samræmi við tillögu fjármálastjóra, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.10.    201203168 - Umsókn kjósarsýsludeildar RKÍ um styrk félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts í Mosfellsbæ 2012
        Afgreiðsla 1067. fundar bæjarráðs, að veita styrk til greiðslu fasteignaskatta í samræmi við tillögu fjármálastjóra, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
        
2.     201203018F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1068
    Fundargerð 1068. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
       
    2.1.    201202130 - Upplýsingaskylda félaga og félagasamtaka sem þiggja styrki frá Mosfellsbæ
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að þess sé vænst að formið sem minnst er á í umsögn íþrótta- og tómstundanefndar verði frágengið við skil á næstu upplýsingum frá félögunum, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.2.    201202172 - Nýbygging við íþróttamiðstöðina að Varmá
        Til máls tóku: HS, HBA og HP.
Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að veita heimild til að ganga til samninga um kaup á stálgrindarhúsi, er frestað.
 
    2.3.    201203113 - Umsagnarbeiðni um frumvarp um meðhöndlun úrgangs
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að senda umsögn Mosfellsbæjar til umhverfisráðuneytisins, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.4.    201202158 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um barnalög
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að senda umsögn Mosfellsbæjar til Alþingis, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.5.    201202037 - Erindi Alþingis, umsögn vegna málefna fatlaðs fólks.
        Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem þegar hafði verið send Alþingi lögð fram á 1068. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    2.6.    201203073 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur
        Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem þegar hafði verið send Alþingi lögð fram á 1068. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    2.7.    201203074 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda
        Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem þegar hafði verið send Alþingi lögð fram á 1068. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    2.8.    201203219 - Tillaga að gjaldskrá ársins 2012 vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar og vörslu hrossa
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að vísa gjaldskránni til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.9.    201203291 - Sveitarfélagið Saku í Eistlandi, ósk um kynningu á félagsþjónustu Mosfellsbæjar .
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að heimila fjölskyldusviði að taka á móti fulltrúum Saku í Eistlandi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.10.    201203296 - Erindi lögreglustjóra varðandi umsögn vegna rekstrarleyfis Hestamannafélagsins Harðar
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að gera ekki fyrir sitt leyti athugasemd við rekstrarleyfi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.11.    201203298 - Erindi lögreglustjóra varðandi umsögn vegna rekstrarleyfis Hótels Laxness
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að gera ekki fyrir sitt leyti athugasemd við rekstrarleyfi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.12.    201203300 - Erindi lögreglustjóra varðandi umsögn um rekstrarleyfi Rizzo Pizza
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að gera ekki fyrir sitt leyti athugasemd við rekstrarleyfi, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    2.13.    201203317 - Erindi Hreins Ólafssonar vegna ólöglegrar byggingar
        Afgreiðsla 1068. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og byggingarfulltrúa til umsagnar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
        
3.     201203014F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 190
    Fundargerð 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
       
    3.1.    201202074 - Styrkir á sviði félagsþjónustu 2012
        Erindið lagt fram á 190. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.2.    201201387 - Beiðni um fjárstuðning við forvarnarstarf SAMAN-hópsins á árinu 2012
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    3.3.    201112333 - Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    3.4.    201109205 - Umsókn um styrk til Handarinnar
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    3.5.    201111240 - Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrkveitingu 2012
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að ekki sé unnt að verða við erindinu, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    3.6.    201111145 - Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2012
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    3.7.    201111015 - Erindi Samtaka um kvennaathvarf, varðandi rekstarstyrk fyrir árið 2012
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    3.8.    201203235 - Umsókn um styrk í forvarnarsjóð
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    3.9.    201008593 - Málefni fatlaðs fólks, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga
        Erindið lagt fram á 190. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.10.    201203179 - Reglur kínveskra yfirvalda vegna ættleiðingarmála
        Erindið lagt fram á 190. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.11.    201201575 - Bekkir á almannafæri - átak til að fjölga bekkjum í bænum
        190. fundur fjölskyldunefndar lýsir ánægju sinni með verkefnið. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.12.    201203073 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.13.    201202158 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp um barnalög
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.14.    201202037 - Erindi Alþingis, umsögn vegna málefna fatlaðs fólks.
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.15.    201203074 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda
        Afgreiðsla 190. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
        
4.     201203010F - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 164
    Fundargerð 164. fundar menningamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
       
    4.1.    201203079 - Vinabæjarmót í Skien 2012
        Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.2.    201203082 - Áhrif alþjóðavæðingar á vinabæjasamstarf á Norðurlöndum
        Erindið lagt fram á 164. fundi menningamálanefndar. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.3.    201110203 - Jólaball Menningarmálanefndar Mosfellsbæjar í Hlégarði 2011
        Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.4.    201203077 - Lista- og menningarsjóður 2012
        Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar, um starfsáætlun sjóðsins fyrir árið 2012, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    4.5.    200603117 - Stefnumótun í menningarmálum
        Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.6.    201203192 - Auglýsingar á framlögum til lista- og menningarmála
        Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.7.    201103024 - Reglur um úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarstarfsemi í Mosfellsbæ
        Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.8.    201201574 - Umsóknir - fjárveiting til lista og menningarmála 2012
        Afgreiðsla 164. fundar menningamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
        
5.     201203015F - Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 317
    Fundargerð 317. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
       
    5.1.    201202386 - Hugmyndir um innanbæjarstrætisvagn
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að fela tveimur nefndarmanna að skoða málið nánar, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    5.2.    201106069 - Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði
        Til máls tóku HS, HP og JB.
Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að vísa málinu til garðyrkjustjóra og landslagsarkitekta, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    5.3.    201203104 - Ályktun aðalfundar Víghóls 2012
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, varðandi samráðshóp um umferðaröryggismál o.fl., samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    5.4.    201203135 - Múli í Úlfarsfelli 125502, stækkun húss með viðbyggingu
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar að heimila grenndarkynningu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    5.5.    201203136 - Árvangur 123614, byggingaleyfi fyrir viðbyggingu
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar að heimila grenndarkynningu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    5.6.    201201575 - Bekkir á almannafæri - átak til að fjölga bekkjum í bænum
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar lýsir ánægju sinni með tillöguna. Lagt fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    5.7.    201203158 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi vegna Hamrabrekku I, II og III
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að heimila framlagningu á breyttu deiliskipulagi frístundalóðar og synjun á heilársbúsetu, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    5.8.    201203232 - Ósk um samstarf við Mosfellsbæ um mörkun skógræktarstefnu
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    5.9.    201203171 - Uppsetning aðkomu- og fræðsluskiltis við friðlandið í Varmárósum
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefnda, að nefndin sé jákvæð fyrir uppsetningu fræðsluskiltis o.fl., samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    5.10.    201202165 - Framtíðarferli vegna leiðakerfisbreytinga hjá Strætó bs.
        Afgreiðsla 317. fundar skipulagsnefndar, að gera ekki athugasemdir við framtíðarferlið, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
        
6.     201203004F - Þróunar- og ferðamálanefnd - 22
    Fundargerð 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 577. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
       
    6.1.    201203081 - Tjaldstæði 2012
        Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    6.2.    201201219 - Kynningarbæklingur um ferðaþjónustu í Mosfellsbæ árið 2012
        Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
 
    6.3.    201203075 - Kynningarráðstefna um ferðaþjónustu á Íslandi - þátttaka Mosfellsbæjar - styrkumsókn
        Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.
Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að veita styrk, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn tveimur.
 
Bókun Samfylkingarinnar vegna styrkumsóknar í þróunar- og ferðamálanefnd.
Ekki er við hæfi að Mosfellsbær styrki markaðsstarf einkafyrirtækja í bænum eftir geðþótta hverju sinni.    Eðlilegt er  að auglýst sé eftir umsóknum um úthlutun styrkja til ferðamála og þær umsóknir metnar samkvæmt reglum sem séu skýrar og aðgengilegar öllum.  Þess vegna verður Mosfellsbær að byrja á  að setja sér skýrar reglur varðandi úthlutun styrkja til ferðamála.
Bæjarfulltrúar D og V lista vilja upplýsa að um er að ræða greiðslu kostnaðar við leigu á bás á söluráðstefnu ferðaþjónustuaðila á Íslandi sem haldin var í Laugardalshöll í febrúar sl.  Þar var kynnt þjónusta ýmissa ferðaþjónustuaðila sem starfa í Mosfellsbæ.
 
 
    6.4.    201203009 - Ósk um skriflegan samning vegna Upplýsingamiðstöðvar Mosfellsbæjar
        Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.
Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að fela framkvæmdastjóra að gera samning og leggja fyrir nefndina, samþykkt á 577. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    6.5.    201203083 - Þróunar- og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar
        Til máls tóku HP, HSv, HS, RBG, KT, HBA og JJB.
Afgreiðsla 22. fundar þróunar- og ferðamálanefndar leggur til við bæjarstjórn að samþykkja reglur um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar. Bæjarstjórn samþykkir reglur um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar enda rúmast fjárhæðir innan fjárheimilda ársins. Bæjarstjórn leggur þó áherslu á að verkefnið verði endurmetið á komandi hausti og þá tekin ákvörðun um framhald þess. Samþykkt með sjö atkvæðum.
 
        
7.     201203303 - Fundargerð 110. fundar SHS
    Til máls tóku: HSv, HS og HP.
Fundargerð 110. fundar SHS lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
        
8.     201203327 - Fundargerð 2. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
    Til máls tóku: HS, HBA, JJB og HP.
Fundargerð 2. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
        
9.     201203163 - Fundargerð 297. fundar Sorpu bs.
    Til máls tóku: HS og HP.
Fundargerð 297. fundar Sorpu bs. lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
        
10.     201203302 - Fundargerð 298. fundar Sorpu bs.
    Til máls tóku: HS, HP, HSv, JJB.
Fundargerð 298. fundar Sorpu bs. lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
        
11.     201203279 - Fundargerð 375. fundar SSH
    Fundargerð 375. fundar SSH lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
        
12.     201203349 - Fundargerð 795. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
    Fundargerð 795. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 577. fundi bæjarstjórnar.
        
13.     201105188 - Kosning í nefndir
    Til máls tóku HP og HSv.
 
Tillögur D-lista að nýjum fulltrúum í nefndum:
 
Nýr aðalfulltrúi D-lista í fræðslunefnd verði Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir í stað Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar
Nýr varafulltrúi D-lista í fræðslunefnd verði Bylgja Bára Bragadóttir
 
Nýr aðalfulltrúi D-lista umhverfisnefnd verði Anna María Einarsdóttir í stað Hreiðars Gestssonar
Nýr varafulltrúi D-lista í umhverfisnefnd verði Sveinn Óskar Sigurðsson
 
Nýr aðalfulltrúi D-lista menningarmálanefnd verði Jónas Þórir Þórisson í stað Hafdísar Rutar Rúdolfsdóttur
Nýr varafulltrúi D-lista í menningarmálanefndar verði Bjarni Þór Ólafsson
 
Nýr fulltrúi Mosfellsbæjar í skólanefnd Framhaldsskóla Mosfellsbæjar verði Herdís Sigurjónsdóttir í stað Jónasar Sigurðssonar
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55

Til baka