Bæjarstjórnarfundur

07/06/2012

582. fundur
Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar
haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 
miðvikudaginn 6. júní 2012 og hófst hann kl. 16:30

Hljóðskrá frá fundinum


Fundinn sátu:
Hafsteinn Pálsson (HP), Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

Forseti bar upp tillögu um að fundargerð 322. fundar skipulagsnefndar yrði tekin á dagskrá fundarins sem þriðji dagskrárliður og var það samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     201205015F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1076
    Fundargerð 1076. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 582. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.
       
    1.1.    201109392 - Tillögur rýnihóps um gerð og framkvæmd svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins
        Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að undirrita samkomulag um gerð og framkvæmd svæðisskipulags, samþykkt á  582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.2.    201202172 - Nýbygging við íþróttamiðstöðina að Varmá
        Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að bjóða út byggingu nýs íþróttahúss að Varmá, samþykkt á  582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.3.    201205120 - Erindi varðandi kaup á landspildu úr landi Sólvalla
        Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að ræða við bréfritara, samþykkt á  582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.4.    201205141 - Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2013 (og næstu 3ja ára)
        Afgreiðsla 1076. fundar bæjarráðs, um vinnulag við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár, samþykkt á  582. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
    1.5.    201205142 - Rekstur deilda janúar-mars
        Erindið lagt fram á 1076. fundi bæjarráðs. Lagt fram á  582. fundi bæjarstjórnar.
 
        
2.     201205020F - Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 18
    Fundargerð 18. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 582. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.
       
    2.1.    201002260 - Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn
        Til máls tóku: JJB, BH, HS, HP og JS.
Afgreiðsla 18. fundar ungmennaráðs, á fundi með bæjarstjórn, lögð fram á  582. fundi bæjarstjórnar.
 
Bæjarstjóra falið að kanna möguleika á aðkomu Ungmennaráðs í tengslum við afmæli bæjarins.
 
        
3.     201205021F - Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 322
    Fundargerð 322. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 582. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Til máls tók um fundargerðina almennt: BH.
       
    3.1.    201205160 - Litlikriki 3 og 5, umsókn um aukaíbúðir í parhúsum
        Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að óska frekari upplýsinga frá umsækjanda, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.
 
    3.2.    201205088 - Færanlegar kennslustofur við Lágafellsskóla
        Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.
 
    3.3.    201202399 - Helgafellshverfi 2. áf. - deiliskipulagsbreyting við Brúnás/Ásaveg
        Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku skipulagsbreytingarinnar skv. endurskoðaðri tillögu o.fl., samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.
 
    3.4.    201106165 - Fjarskiptastöð Vodafone og Ríkisútvarps á Úlfarsfelli
        Til máls tók: BH.
Afgreiðsla 322. fundar skipulagsnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við Reykjavíkurborg og óska eftir frekari upplýsingum um málið, samþykkt á 582. fundi bæjarstjórnar sem sjö atkvæðum.
 
    3.5.    201206011 - Byggingarlistarstefna Mosfellsbæjar
        Til máls tóku: JJB, BH og HP.
Erindið lagt fram til kynningar á 322. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.6.    201205259 - Fyrirspurn um deiliskipulagsbreytingu á landi Grundar við Varmá
        Erindinun var frestað á 322. fundi skipulagsnefndar að ósk umsækjanda. Lagt fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
 
    3.7.    201202171 - Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ 2012
        Erindinu var frestað á 322. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 582. fundi bæjarstjórnar.
 
        
4.     201205019F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 211
    Fundargerð 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
       
    4.1.    201205174 - Hlaðhamrar 2, byggingaleyfi fyrir svalalokun íb.0402
        Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.2.    201110303 - Reykjabyggð 4, umsókn um byggingarleyfi
        Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.3.    201205037 - Roðamói 19. Byggingaleyfi fyrir reiðskýli
        Afgreiðsla 211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
 
    4.4.    201205038 - Varmá, umsókn um stöðuleyfi fyrir hreinlætisaðstöðu við tjaldstæði á Varmárhól
        Afgreiðsla  211. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 582. fundi bæjarstjórnar.
 
        
5.     201205207 - Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
    Til máls tók: HS.
Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
        
6.     201205185 - Fundargerð 301. fundar Sorpu bs.
    Til máls tók: HS.
Fundargerð 301. fundar Sorpu bs. lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
        
7.     201205202 - Fundargerð 324. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
    Fundargerð 324. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
        
8.     201205203 - Fundargerð 325. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
    Fundargerð 325. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
        
9.     201206002 - Fundargerð 797. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
    Fundargerð 797. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram á 582. fundi bæjarstjórnar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10

Til baka