Bæjarstjórnarfundur

29/08/2013

609. fundur
Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar
haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell, 
miðvikudaginn 28. ágúst 2013 og hófst hann kl. 16:30


Fundinn sátu:
Bryndís Haraldsdóttir (BH), Bryndís Brynjarsdóttir (BBr), Haraldur Sverrisson (HSv), Hafsteinn Pálsson (HP), Theódór Kristjánsson (TKr), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

 

Dagskrá:

1.  201308005F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1131
 Fundargerð 1131. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  
 1.1. 201306306 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvörp til laga
  Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
  Niðurstaða 1131. fundar Bæjarráðs Mosfellsbæjar
  Umsagnir framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs frá 28. júní 2013 til nefndarsviðs Alþingis lagðar fram.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 1131. fundar bæjarráðs lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 1.2. 201307232 - Erindi Arthurs Karls Eyjólfssonar varðandi flutning á lögheimili í frístundahús
  Arthur Karl Eyjólfsson sækir um skráningu lögheimilis í húsnæði í frístundabyggð með vísan til ákvæða til bráðabirgða í lögheimilislögum.
  Niðurstaða 1131. fundar Bæjarráðs Mosfellsbæjar
  Minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs frá 29. júlí 2013, kynnt.

Samþykkt samhljóða að verða við erindi umsækjanda.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 1131. fundar bæjarráðs samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.3. 201307245 - Erindi UMFA varðandi nauðsynlegar endurbætur á Varmárvelli
  Erindi framkvæmdastjóra og formanns knattspyrnudeildar UMFA varðandi nauðsynlegar endurbætur á Varmárvelli vorið 2014.
  Niðurstaða 1131. fundar Bæjarráðs Mosfellsbæjar
  Samþykkt samhljóða að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra menningarsviðs.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 1131. fundar bæjarráðs samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
   
2.  201308008F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 208
 Til máls tók(u):JJB og BH.
 Fundargerð 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  
 2.1. 201307146 - Eftirlit með starfsemi sumarbúða
  Samantekt vegna eftirlits með starfsemi sbr. ákvæði 91.gr.bvl.nr. 80/2002.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Samantekt vegna eftirlits með Vindáshlíð 24. júlí 2013 lögð fram.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.2. 201306306 - Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvörp til laga
  Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Umsagnir framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lagðar fram.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.3. 201307116 - Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi þjónustu við hælisleitendur
  Þjónusta við hælisleitendur, könnun á áhuga sveitarfélaga að gera samning við Innanríkisráðuneytið.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Erindi innanríkisráðuneytisins lagt fram. Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs mun afla frekari upplýsinga um málið.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.4. 201302184 - Fjölsmiðjan, endurskoðun samnings
  Endurskoðun samnings Fjölsmiðjunnar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Kynnt fyrirhuguð endurskoðun samnings við Fjölsmiðjuna.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.5. 201109269 - Aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn obeldi gegn konum
  Málþing um aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn ofbeldi gegn konum.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fulltrúar fjölskyldusviðs á málþingi um aðgerðaráætlun sveitarfélaga um aðgerðir gegn konum verða auk formanns nefndarinnar, framkvæmdastjóri, verkefnastjóri barnaverndar og verkefnastjóri félagsþjónustu.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.6. 2013081016 - Fjárhagsaðstoð, yfirlit yfir stöðu mála
  Yfirlit yfir þróun fjárhagsaðstoðar í Mosfellsbæ tímabilið janúar 2008 - júlí 2013.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Unnur Erla Þóroddsdóttir verkefnastjóri félagsþjónustu kynnir yfirlitið og stöðu mála.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.7. 201308010F - Barnaverndarmálafundur - 244
  Fundargerð barnaverndarmálafundar, mál til afgreiðslu fjölskyldunefndar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 244 barnaverndarmálafundar afgreidd eins og einstök mál bera með sér.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.8. 201305032 - Stuðningsfjölskylda
  Umsögn um stuðningsfjölskyldu, endurnýjun, afgreiðsla fjölskyldunefndar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.9. 201308009F - Trúnaðarmálafundur - 794
  Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð trúnaðarmálafundar, afgreidd eins og einstök mál bera með sér.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.10. 201306216 - Fjárhagsaðstoð
  Fjárhagsaðstoð - ósk um umfjöllun fjölskyldunefndar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.11. 201307150 - Fjárhagsaðstoð
  Fjárhagsaðstoð - ósk um umfjöllun fjölskyldunefndar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.12. 201307073 - Fjárhagsaðstoð
  Fjárhagsaðstoð - afgreiðsla umsóknar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.13. 201307002F - Barnaverndarmálafundur - 241
  Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 241. barnaverndarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fjölskyldunefndarfundi.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.14. 201307005F - Barnaverndarmálafundur - 242
  Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 242. barnaverndarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fjölskyldunefndarfundi.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.15. 201307008F - Barnaverndarmálafundur - 243
  Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 243. barnaverndarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fjölskyldunefndarfundi.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.16. 201306023F - Trúnaðarmálafundur - 785
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 785. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.17. 201307004F - Trúnaðarmálafundur - 786
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 786. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.18. 201307006F - Trúnaðarmálafundur - 787
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 787. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.19. 201307009F - Trúnaðarmálafundur - 788
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 788. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.20. 201307011F - Trúnaðarmálafundur - 789
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 789. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.21. 201307013F - Trúnaðarmálafundur - 790
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 790. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.22. 201308001F - Trúnaðarmálafundur - 791
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 791. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.23. 201308003F - Trúnaðarmálafundur - 792
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 791. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 2.24. 201308006F - Trúnaðarmálafundur - 793
  Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
  Niðurstaða 208. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar
  Fundargerð 793. trúnaðarmálafundar lögð fram til kynningar á 208. fundi fjölskyldunefndar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 208. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
   
3.  201308013F - Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 173
 Fundargerð 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  
 3.1. 201305165 - Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2013-2017
  Samstarfssamningar við Íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ 2013-2017.
  Niðurstaða 173. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar
  Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða samninga með þeim breytingum sem fram komu á fundinum. Jafnframt er embættismönnum falið að leggja fram yfirlit yfir kostnaði af samningunum til bæjarráðs með tilliti til breytinga frá fjárhagsáætlun 2013.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Framlagðir samningar við íþrótta- og tómstundafélög, sbr. afgreiðslu 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, samþykktir á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 3.2. 200906129 - Stefnumótun á íþrótta- og tómstundasviði
  Forgangsröðun vegna uppbyggingar mannvirkja til íþrótta- og tómstundastarfs
  Niðurstaða 173. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar
  Rætt var um að koma á fót samráðsvettvangi þar sem leitast verður við að greina og leggja mat á þarfir íþrótta- og tómstundafélaga fyrir aðstöðu til að sinna hlutverki sínu, til lengri og skemmri tíma í samræmi við íþrótta- og tómstundastefnu Mosfellsbæjar. Hugmynd var kynnt um fund sem haldinn verði í október þar sem leiddir verði saman hagsmunaaðilar um íþróttir og tómstundir í Mosfellsbæ. Fundinum verði stýrt af fagaðila um slíka fundi og fagaðila um forgangsröðun verkefna.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  JS, HP, TKr og BH.
  Afgreiðsla 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 3.3. 2013081275 - Bréf frá Frisbígolfsambandi Íslands
  Bréf frá Frisbígolfsambandi íslands.
  Niðurstaða 173. fundar Íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar
  Lagt fram.

Íþróttafulltrúa falið að kanna málið frekar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
   
4.  201308007F - Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 347
 Fundargerð 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  
 4.1. 201302070 - Völuteigur 23, fyrirspurn um leyfi fyrir fjarskiptamastri
  Umsókn um tímabundið leyfi fyrir fjarskiptamastri var grenndarkynnt 21. júní 2013 með athugasemdafresti til 20. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 4.2. 201301426 - Spóahöfði 17, fyrirspurn um byggingarleyfi
  Umsókn um leyfi til að innrétta og starfrækja hárgreiðsluvinnustofu með einni vinnustöð í u.þ.b. 10 m2 rými með sérinngangi á norðurhlið hússins var grenndarkynnt 3. júlí 2013 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2013. Engin athugasemd barst.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Nefndin gerir ekki athugasemdir við að umbeðin leyfi verði veitt, en áréttar að áskilið er að viðkomandi húsnæði verði gjaldskylt sem atvinnuhúsnæði svo lengi sem starfsemin fer þar fram.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  JS, BH, JJB og HSv.
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar sérstaklega borin upp og samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði og einn sat hjá.
 
 4.3. 201108892 - Leirvogstunga 22, ósk um breytingu á deiliskipulagi
  Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 345. fundi, var grenndarkynnt sem óveruleg breyting 2. júlí 2013 með athugasemdafresti til 31. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Nefndin samþykkir deiliskipulagsbreytinguna sbr. 43. og 44. gr. skipulagslaga, og felur skipulagsfulltrúa að senda hana Skipulagsstofnun.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 4.4. 201306126 - Ósk um breytingu á deiliskipulagi frístundalóðar úr Miðdalslandi
  Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 345. fundi, var grenndarkynnt sem óveruleg breyting 1. júlí 2013 með athugasemdafresti til 31. júlí 2013. Engin athugasemd barst.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Nefndin samþykkir deiliskipulagsbreytinguna sbr. 43. og 44. gr. skipulagslaga, og felur skipulagsfulltrúa að senda hana Skipulagsstofnun.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 4.5. 201301425 - Fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi lóðar við Desjarmýri
  Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Desjarmýri 7 var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 27.6.2013 með athugasemdafresti til 8. ágúst 2013. Engin athugasemd barst.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Afgreiðslu málsins frestað þar til formsatriði varðandi úthlutun lóðarinnar liggja fyrir.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 4.6. 201305206 - Bjargslundur 2, ósk um breytingu úr einbýlishúsi í parhús
  Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sem í felst að lóðin sem er einbýlislóð skv. gildandi skipulagi verði parhúsalóð, sbr. bókun á 345. fundi.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Frestað.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 4.7. 201109449 - Flugubakki 10 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
  Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, ásamt yfirlýsingu lóðarhafa um að þeir muni taka á sig kostnað ef einhver verður.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Nefndin felur skipulagsfulltrúa að grenndarkynna tillöguna fyrir næstu nágrönnum og Félagi hesthúsaeigenda á svæðinu.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 4.8. 200611011 - Aðalskipulag 2011-2030, endurskoðun á AS 2002-2024
  Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 29.7.2013 varðandi samþykki ráðherra fyrir frestun á skipulagi svæðis í aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Einnig lagt fram bréf skipulagsfulltrúa til ráðuneytis umhverfis- og auðlindamála dags. 13.8.2013 þar sem óskað er eftir samþykki ráðuneytisins fyrir frestun.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Lagt fram til kynningar.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
 4.9. 201306129 - Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040
  Lögð fram verkefnislýsing fyrir gerð Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040, sem send hefur verið Mosfellsbæ og öðrum aðildarsveitarfélögum til samþykktar. Vísað til skipulagsnefndar til umsagnar af bæjarráði.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Nefndin gerir ekki athugasemdir við verkefnislýsinguna og leggur til að hún verði samþykkt, enda hafi Mosfellsbær möguleika á að gera athugasemdir við einstök atriði í svæðisskipulaginu á síðari stigum.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 4.10. 201204069 - Kortlagning umferðarhávaða og gerð aðgerðaáætlana
  Hljóðkort fyrir Mosfellsbæ og drög að aðgerðaráætlun gegn hávaða í samræmi við hávaðatilskipun ESB frá árinu 2002 og reglugerð nr. 1000/2005 hafa legið frammi til kynningar fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum frá 1. júlí. Ein athugasemd hefur borist, frá Guðjóni Jenssyni og Úrsúlu Jünemann.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Nefndin fagnar framkominni kortlagningu vegna umferðarhávaða og aðgerðaráætlun og mælir með því að hún verði samþykkt og lögð til grundvallar aðgerðum á næstu árum.
Erlendur Örn Fjeldsted vék af fundi þegar hér var komið.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 4.11. 201302039 - Strætó bs., leiðakerfi 2014
  Vegna vinnu að leiðakerfi 2014 óskaði Strætó bs. 4. febrúar 2013 eftir tillögum um úrbætur eða breytingar á leiðakerfi í Mosfellsbæ ef einhverjar væru. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfis- og fræðslusviða um málið. Frestað á 346. fundi.
  Niðurstaða 347. fundar Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar
  Lagt fram.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 347. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 609. fundi bæjarstjórnar.
 
   
5.  201308002F - Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 143
 Fundargerð 143. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 609. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
  
 5.1. 201308018 - Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2013
  Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar fyrir árið 2013 fyrir húsagarða, íbúagötur og fyrirtæki/stofnanir.
  Niðurstaða 143. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar
  Umhverfisnefnd samþykkir að veita eftirtöldum aðilum umhverfisverðlaun:

Golfklúbburinn Kjölur fær verðlaun fyrir fallegt og vel hirt umhverfi í sátt við náttúru sem býður upp á fjölþætta útivistarmöguleika meðfram strandlengju Mosfellsbæjar.

Þjónustustöð Olís við Langatanga fær verðlaun fyrir snyrtilegt umhverfi, vel hirta lóð og virka umhverfisstefnu.

Hjallabrekka, Skálahlíð 45 fær verðlaun fyrir fjölbreyttan gróður í stórum útigarði sem og gróðurhúsi þar sem ræktaðar hafa verið fjölmargar tegundir og gott úrval af nytjaplöntum.
 
  Afgreiðsla þessa fundar:
  HSv og BH.
  Afgreiðsla 143. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 609. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
   
6.  2013081739 - Fundargerð 322. fundar Sorpu bs.
 Fundargerð 322. fundar Sorpu bs. frá 19. ágúst 2013.
 Til máls tók(u):JS, HP og HSv.
 Fundargerðin lögð fram á 609. fundi bæjarstórnar.
   
7.  2013081740 - Fundargerð 391. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins
 Fundargerð 391. fundar Samtaka sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins frá 12. ágúst 2013.
 Til máls tók(u):HP.
 Fundargerðin lögð fram á 609. fundi bæjarstórnar.
   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05

 

Til baka