Bæjarstjórnarfundur

15/01/2010

 

527. fundur

Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar,

haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell,

miðvikudaginn 13. janúar 2010 og hófst hann kl. 16:30

 

 

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Hafsteinn Pálsson (HP), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Marteinn Magnússon (MM), Jónas Sigurðsson (JS), Hanna Bjartmars Arnardóttir (HBA), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ),

 

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

 

 

Dagskrá:

 

1.

200912031F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 962

 

Fundargerð 962. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 527. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

 

1.1.

200911175 - Erindi Tré-Búkka ehf. varðandi íbúðarhverfi í Bröttuhlíð

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

1.2.

200901877 - Engjavegur 11, beiðni um frestun álagningar gatnagerðargjalda og lækkun gjalds

 

 

Afgreiðsla 962. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.3.

200911476 - Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, umsagnarbeiðni vegna Magmatika

 

 

Afgreiðsla 962. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.4.

200912164 - Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu vegna tímabundins vínveitingaleyfis

 

 

Afgreiðsla 962. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.5.

200912017 - Erindi Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála varðandi Háholt 14

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

1.6.

200912162 - 100 ára afmæli Kvenfélags Lágafellssóknar

 

 

Afgreiðsla 962. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.7.

200912166 - Leigusamningur að gæsluvallarhúsi fyri starfsemi dagforeldra

 

 

Afgreiðsla 962. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

 

 

2.

201001001F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 963

 

Fundargerð 963. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 527. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

2.1.

200703192 - Krikaskóli - útboð og framkvæmdir

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.2.

201001030 - Erindi Lögreglusjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsagnarbeiðni

 

 

Afgreiðsla 963. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.3.

200805075 - Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.4.

200906302 - Erindi Samkeppniseftirlits varðandi lóðaúthlutanir og samkeppnismál

 

 

Afgreiðsla 963. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.5.

200912310 - Erindi Samkeppniseftirlits varðandi opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir

 

 

Afgreiðsla 963. fundar bæjarráðs staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

 

 

3.

200912026F - Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 144

 

Fundargerð 144. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 527. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

3.1.

200909288 - Fjárhagsáætlun 2010 - seinni umræða

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.2.

200812165 - Kosning íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar

 

 

Afgreiðsla 144. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

 

 

4.

200912028F - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 147

 

Fundargerð 147. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 527. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

4.1.

200909288 - Fjárhagsáætlun 2010 - seinni umræða

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

 

5.

200912025F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 268

 

Fundargerð 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 527. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

5.1.

200909288 - Fjárhagsáætlun 2010 - seinni umræða

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.2.

200911071 - Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum

 

 

Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.3.

200911439 - Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi

 

 

Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.4.

200911446 - Varmaland 2, umsókn um að flytja vinnustofu á lóðina

 

 

Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.5.

200911482 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir Magmatika ehf.

 

 

Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.6.

200912053 - Hraðastaðavegur 3, óleyfisbygging

 

 

Afgreiðsla 268. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.7.

200504043 - Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.8.

200907031 - Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

 

6.

200912032F - Þróunar- og ferðamálanefnd - 7

 

Fundargerð 7. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 527. fundi bæjarstjórnar  eins og einstök erindi bera með sér.

 

6.1.

200903248 - Heilsufélag Mosfellsbæjar

 

 

Afgreiðsla 7. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 527. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.2.

200901861 - Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í Mosfellsbæ

 

 

Til máls tóku: MM og HSv.

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.3.

200909288 - Fjárhagsáætlun 2010 - seinni umræða

 

 

Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 


 

7.

200912252 - Sorpa bs. fundargerð 268. fundar

 

Til máls tóku: MM, HS, HSv og JS.

Fundargerð 268. fundar Sorpu bs. lögð fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

8.

200912223 - Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. fundargerð 88. fundar

 

Fundargerð 88. fundar SHS bs. lögð fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

9.

200912211 - Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 770.fundar

 

Fundargerð 770. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

10.

200912209 - Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 300. fundar

 

Fundargerð 300. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

11.

200912294 - Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 301. fundar

 

Fundargerð 301. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

12.

200912228 - Strætó bs. fundargerð 129. fundar

 

Til máls tóku: HP, HSv og JS.

Fundargerð 129. fundar Strætó bs. lögð fram á 527. fundi bæjarstjórnar.

 

 

 

 

Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl.   17:10


Til baka