Fundir eftir mánuðum

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 554 - 16.3.2011

18.03.2011

554. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell,  miðvikudaginn 16. mars 2011 og hófst hann kl. 16:30

Hljóðskrá frá fundinum

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Hafsteinn Pálsson (HP), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari.

Samþykkt að taka á dagskrá sem níunda dagskrárlið erindi 201009295 kosning í nefndir af hálfu Samfylkingar. Aðrir dagskráriðir færast til sem þessu nemur.

Dagskrá:

 

1.

201103001F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1019

 

Fundargerð 1019. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

1.1.

201103012 - Framtíðarsýn sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

   

Erindið var lagt fram á 1019. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjónar.

 

 

1.2.

201102269 - Þjónustukönnun sveitarfélaga 2010

   

Til máls tóku: BH, JS, HS og HSv.

Mosfellsbær er besta sveitarfélagið  til að búa í ásamt Garðabæ að mati íbúa samkvæmt könnun Capacent þar sem mæld var ánægja með þjónustu sveitarfélaga. Það er gleðiefni að 92% íbúa í Mosfellsbæ eru ánægð með sveitarfélagið sitt sem stað til að búa á og fær Mosfellsbær einkunnina 4,5 af 5 mögulegum, sem er hæsta einkunn sem íbúar gáfu sveitarfélagi sínu.
Einkunn Mosfellsbæjar hækkar milli ára og er Mosfellsbær eitt fjögurra sveitarfélaga sem það gerist.   Í lang flestum atriðum sem spurt er um í könnuninni er einkunn Mosfellsbæjar með þeim bestu sem gerast en sérstaka athygli vekur að hvergi er meiri ánægja með skipulagsmál en í Mosfellsbæ. Mikil ánægja er einnig með aðstöðu til íþróttaiðkunar og menningarmálin þar sem aðeins eitt sveitarfélag á landinu öllu er með hærri einkunn.
Meirihluti D- og V lista fagnar þessum niðurstöðum sérstaklega um leið og starfsfólki bæjarins er þökkuð sú vinna sem m.a. skapar þessa niðurstöðu.

Erindið var lagt fram á 1019. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

1.3.

201011277 - Laxnes 2, beiðni um að skipta jörðinni

   

Afgreiðsla 1019. fundar bæjarráðs, varðandi uppskipti á jörðinni Laxnes II., samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.4.

200807005 - Uppgjör vegna seldra lóða

   

Erindinu var frestað á 1019. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

1.5.

201102329 - Erindi Reykjavíkurborgar varðandi uppsögn á samkomulagi um leikskóladvöl

   

Erindinu var frestað á 1019. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

1.6.

201102351 - Erindi SSH varðandi endurskoðun á núgildandi vatnsvernd

   

Afgreiðsla 1019. fundar bæjarráðs, um tilnefningu í vinnuhóp, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

   

2.

201103009F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1020

 

Fundargerð 1020. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

2.1.

200807005 - Uppgjör vegna seldra lóða

   

Til máls tóku: JJB, HSv, BH, HP, JS, KT og HS.

Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar vegna uppgjörs vegna seldra lóða.
Íbúahreyfingin óskaði eftir skýringum í kjölfar greinar meirihlutans í Mosfellingi um meinta ólöglega sjálfskuldarábyrgð bæjarstjórnar á síðasta kjörtímabili.
Íbúahreyfingin sér ekki að spurningu um trygg veð hafi verið svarað auk þess er nefnt mat óháðra aðila ekki að finna meðal gagna í málinu, óskað hefur verið eftir þessum upplýsingum en þær hafa enn ekki borist.

Bókun bæjarfulltrúa D og V-lista.

Ítrekað hefur spurningum Íbúahreyfingarinnar um umrædd mál verið svarað auk þess sem sérstakur upplýsingafundir hafa verið haldnir með fulltrúum Íbúahreyfingarinnar vegna málsins.
Hvað varðar veð vegna umrædds skuldabréfs þá er líkt og fram kemur í svari b) að um er að ræða fjölbýlishúsalóðir með 52 íbúðum en gatnagerðagjöld af þeim lóðum eru 203 millj.kr og einbýlishús við Brekkuland að fasteignamati 39 mill.kr.   Þá er ekki tekið tillit til hugsanlegs verðmæti byggingarréttar. 
Í  svari við spurningu b) kemur jafnframt fram að óháð verðmat fór fram í júlí 2008.  Var það gert af löggiltum fasteignasala. Hljóðaði matið upp á 244 millj. kr eða nánast sömu upphæð og í dag fengist í gatnagerðargjöldum og fyrir eignina að Brekkulandi 1.

Erindið lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.2.

201102329 - Erindi Reykjavíkurborgar varðandi uppsögn á samkomulagi um leikskóladvöl

   

Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.3.

201103127 - Sumarstörf 2011

   

Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um verklag sumarstarfa, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.4.

201103056 - Erindi Innanríkisráðuneytisins varðandi lánamál og ábyrgðir

   

Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að undirbúa svar til ráðuneytisins, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.5.

201102113 - Samningur við Skógræktarfélag Mosfellsbæjar um skógrækt og uppgræðslu á Langahrygg

   

Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að vísa samningsdrögunum til umhverfisnefndar til umsagnar, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.6.

201102114 - Samningur við Hestamannafélagið Hörð um uppgræðslu á Langahrygg

   

Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um að vísa samningsdrögunum til umhverfisnefndar til umsagnar, staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.7.

201103121 - Minnisblað um breytt fyrirkomulag á rekstri bifreiða

   

Til máls tóku: JS, HS, JJB.

 

Afgreiðsla 1020. fundar bæjarráðs, um breytt fyrirkomulag á rekstri bifreiða o.fl., staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.8.

201102287 - Erindi Hrafns Pálssonar varðandi landspildu í Skógarbringum

   

Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.

 

 

2.9.

201102328 - Erindi Norræna félagsins varðandi sumarstörf fyrir Nordjobb sumarið 2011

   

Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.

 

 

2.10.

201102345 - Erindi Alþingis, óskað umsagnar um þingsályktunartillögu vegna fræðslu um kristni og önnur trúarbrögð og lífsviðhorf

   

Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.

 

 

2.11.

201102352 - XXV. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

   

Erindið var lagt fram á 1020. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.12.

201103057 - Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. varðandi kjör stjórnar og varastjórnar

   

Erindið var lagt fram á 1020. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

2.13.

201103058 - Erindi Umboðsmanns barna varðandi niðurskurð sem bitnar á börnum

   

Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.

 

 

2.14.

201103095 - Erindi Félags tónlistarskólakennara varðandi mótmælafundar "Samstaða um framhald tónlistarskólanna"

   

Erindinu var frestað á 1020. fundi bæjarráðs. Frestað á 554. fundi bæjarstjónar.

 

 

   

3.

201102027F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 171

 

Fundargerð 171. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

3.1.

201102357 - Styrkir á sviði félagsþjónustu árið 2011

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.2.

201011153 - Erindi Kvennaráðgjafarinnar varðandi beiðni um styrk vegna 2011

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.3.

201011120 - Erindi Sjónarhóls vegna styrks 2011

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.4.

201011084 - Erindi Stígamóta, beiðni um styrk

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.5.

201011012 - Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 2011

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.6.

201102278 - Aðkoma að starfsemi RBF

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.7.

201010137 - Reglur um sérstakar húsaleigubætur

   

Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS, HSv og HP.

Íbúahreyfingin ítrekar tillögur sínar frá bæjarstjórnarfundi 550 varðandi þetta mál.

Það hafði þegar komið fram hjá bæjarstjóra að málið er þegar á dagskrá hjá SSH, að frumkvæði Mosfellsbæjar, og þá þannig að tímamörk verði felld niður.

Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, um breytingu á c-lið 2. gr. úr tólf mánuðum í sex, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.8.

201103096 - Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða

   

Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS, HSv.

Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, um breytingu á 1. mgr. 2. gr. úr tólf mánuðum í sex, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.9.

201102290 - Tilraunaverkefni vegna útkalla vegna heimilisófriðar/ofbeldis

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.10.

201102008 - Erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra

   

Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, þar sem ekki er gerð athugasemd við frumvarpið, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.11.

201102096 - Erindi alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um félagslega aðstoð

   

Afgreiðsla 171. fundar fjölskyldunefndar, þar sem ekki er gerð athugasemd við frumvarpið, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.12.

201102016 - Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.13.

201102209 - Mótun jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar 2011

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

3.14.

201011046 - Verkáætlun jafnréttismála 2011

   

Afgreiðslu erindisins var frestað á 171. fundi fjölskyldunefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

   

4.

201103008F - Lýðræðisnefnd - 5

 

Fundargerð 5. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

4.1.

201011056 - Málefni lýðræðisnefndar

   

Til máls tóku: JS og HSv.

Afgreiðsla 5. fundar lýðræðisnefndar staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

   

5.

201103002F - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 156

 

Fundargerð 156. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

5.1.

201006258 - Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar 2010

   

Erindið kynnt á 156. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.2.

200611011 - Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024

   

Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.3.

2010081835 - Umsókn Sögumiðlunar um styrk vegna verkefnisins Mosfellsdalur á víkingaöld

   

Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um að heimila framkvæmdastjóra menningarsviðs að ganga til samninga, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.4.

201011103 - Fornleifaverkefnið í Mosfellsdal - MAP

   

Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um fela framkvæmdastjóra að vinna að samningi við MAP, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.5.

201103020 - Lista- og menningarsjóður 2011

   

Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um starfsáætlun Lista- og menningarsjóðs 2011, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.6.

201103024 - Reglur um úthlutun fjárframlaga til lista- og menningarstarfsemi í Mosfellsbæ

   

Afgreiðsla 156. fundar menningarmálanefndar, um m.a.  endurskoðun á úthlutunarreglum o.fl., samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.7.

201011071 - Erindi Sögufélagsins um ráðstöfun styrks 2010

   

Erindið lagt fram á 156. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.8.

201102097 - Umsóknir - fjárveiting til lista og menningarmála 2011

   

Umsóknirnar lagðar fram á 156. fundi menningarmálanefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

5.9.

200603117 - Stefnumótun í menningarmálum

   

Erindinu frestað á 156. fundi menningarmálanefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

   

6.

201103004F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 296

 

Fundargerð 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

6.1.

201101145 - Starfsemi umhverfissviðs 2010

   

Til  máls tók: BH.

Erindið lagt fram á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.2.

201011207 - Æsustaðavegur 6, umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús

   

Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að umsókn samræmist ekki gildandi deiliskipulagi, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.3.

201102301 - Reykjavík, Holtsgöng, verkefnislýsing vegna breytingar á svæðisskipulagi

   

Til máls tók: BH.

Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin samþykki fyrir sitt leyti breytingar á svæðisskipulagi, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.4.

201102191 - Holtsgöng, nýr Landspítali, lýsing, breyting á aðalskipulagi

   

Til máls tóku: BH og HSv.

Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin geri ekki athugasemdir við framlagða lýsingu, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.5.

201102116 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Vísindagarðar.

   

Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin geri ekki athugasemdir við framlögð drög að aðalskipulagsbreytingu, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.6.

201102257 - Þingvallavegur, umferðaröryggismál og framtíðarsýn

   

Umræður fóru fram á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.7.

201006234 - Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi

   

Erindinu frestað á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.8.

200611011 - Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024

   

Erindinu frestað á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.9.

201103007 - Brekkuland 6 - leyfi fyrir sólstofu

   

Erindinu frestað á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.10.

201103060 - Leirvogsá, umsókn um leyfi fyrir byggingu laxateljara

   

Afgreiðsla 296. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að óska umsagnar umhverfisnefndar, samþykkt á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.11.

201101381 - Strætisvagnasamgöngur

   

Til máls tóku: BH og HSv.

Erindið kynnt á 296. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

 

   

7.

201102015F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 147

 

Fundargerð 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

7.1.

201101385 - Hlaðhamarar 4 (Hlíð), umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi í samræmi við brunahönnun

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.2.

201101384 - Lækjarhlíð 3, (Hulduberg), umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi í samræmi við brunahönnun

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.3.

201101387 - Krókabyggð 2, (Reykjakot), umsókn um byggingarleyfi

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.4.

201101390 - Krókabyggð 2, (Reykjakot-eldhús), umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi í samræmi við brunahönnun

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.5.

201012187 - Þverholt 2, umsókn um leyfi fyrir göngum frá vörumóttöku á jarðhæð að skrifstofuhúsi

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.6.

200911439 - Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.7.

201102218 - Einiteigur 9 - Breyting á innra skipulagi

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.8.

201102171 - Viðbygging, byggingaleyfi

   

Afgreiðsla 147. fundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

   

8.

201103005F - Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 148

 

Fundargerð 148. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 554. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.

     
 

8.1.

201103075 - Grundartangi 23 - Innanhússbreytingar og staðfestingu á reyndarteikningum

   

Afgreiðsla 148. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

8.2.

201012286 - Hraðastaðavegur 3A, umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu og hesthús

   

Afgreiðsla 148. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

8.3.

201102268 - Lækjarhlíð 1 - Brunaskil milli 1-3 áfanga

   

Afgreiðsla 148. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

8.4.

201103006 - Lækjarnes lnr. 125586 - Endurnýjun á byggingarleyfi á byggingu einbýlishúss úr timbri

   

Afgreiðsla 148. afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa staðfest á 554. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

   

9.

201009295 - Kosning í nefndir af hálfu Samfylkingar

 

Breyting á fulltrúum S-lista Samfylkingar í nefndum.

Eftirfarandi tillefningar komu fram:

Skipulags og byggingarnefnd, varamaður:
Í stað Douglasar  Alexanders Brotchie,
verði sem varamaður:
Ólafur Guðmundsson

Þróunar og ferðamálanefnd, aðalmaður:
Í stað Jónasar Rafnar Ingasonar,
verði sem aðalmaður:
Ólafur Ingi Óskarsson

Íþrótta- og tómstundanefnd, varaáheyrnarfulltrúi:
Í stað Ólafs Inga Óskarssonar,
verði sem varaáheyrnarfulltrúi:
Guðbjörn Sigvaldason

Kjördeild 4, varamaður:
Í stað Kára Árnasonar Johansen,
verði sem varamaður:
Þórir Helgi Bergsson

Kjördeild 5, aðalmaður:
Í stað Inga Bergþórs Jónassonar,
verði sem aðalmaður:
Kári Árnason Johansen

Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreindar tilnefningar samþykktar samhljóða.

 

   

10.

201103136 - Fundargerð 153. fundar Strætó bs.

 

Til máls tóku: BH, HP, HSv og HS.

Fundargerð 153. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

   

11.

201103148 - Fundargerð 283. fundar Sorpu bs.

 

Til máls tóku: HS og HP.

Fundargerð 283. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

   

12.

201103129 - Fundargerð 309. fundar Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins

 

Til máls tóku: BH, HSv, HP og JS.

Fundargerð 309. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

   

13.

201103130 - Fundargerð 310. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarinnar

 

Fundargerð 310. fundar stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

   

14.

201103137 - Fundargerð 360. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

 

Til máls tóku: HSv, JJB, BH, KT, HP, JS og HS.

Fundargerð 360. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

   

15.

201103132 - Fundargerð 784. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Til máls tóku: HP, HSv, JS, HS, KT, JJB og BH.

Fundargerð 784. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 554. fundi bæjarstjórnar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20

Meira ...

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 553 - 2.3.2011

03.03.2011

553. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell,  miðvikudaginn 2. mars 2011 og hófst hann kl. 16:30

Hljóðskrá með upptöku af fundinum

Fundinn sátu:

Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Hafsteinn Pálsson (HP), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari

Dagskrá:

 

1.

201102016F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1017

 

Fundargerð 1017. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

     
 

1.1.

200810296 - Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis

   

Til máls tóku: JJB og HSv.

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um aukafjárveitingu vegna matskostnaðar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.2.

201101245 - Samningsumboð til gerðar kjarasamnings til handa stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga

   

Til máls tók: JJB.

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að heimila bæjarstjóra að undirrita kjarasamningsumboð, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

Bókun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar.

Íbúahreyfingin hefur ekki viljað veita Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga fyrirvaralaust samningsumboð en vill setja eftirfarandi skilyrði:
Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hverju nafni sem þær nefnast. Það ógagnsæi sem ríkir um þessar greiðslur gagnvart launafólki gerir því ókleift að hafa eðlilegt eftirlit með launum sínum og réttindum.
Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks og að sú greiðsla veiti launagreiðendum engan rétt til áhrifa í lífeyrissjóðum launafólks. 
Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.
Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt.
Að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með launum sínum og réttindum.
Jón Jósef Bjarnason.

 

 

1.3.

201101271 - Systkinaafsláttur

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um breygingu á samþykkt um systkinaafslátt, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.4.

201102008 - Erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um heilbrigðisþjónustu og málefni aldraðra

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.5.

201102016 - Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísar erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.6.

201102066 - Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi Mannvirkjastofnun

   

Erindið lagt fram á 1017. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

1.7.

201102096 - Erindi alþingis, umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um félagslega aðstoð

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísar erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.8.

201101060 - Erindi Lögmanna varðandi vatnstöku úr landi Laxnes I

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.9.

201004045 - Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010

   

Til máls tóku: JJB, HSv, KT, BH, HP, HS og JS.

 

Íbúahreyfingin þakkar greinargóða skýrslu, það er ljóst að enn eru hættur af ófrágengnum  mannvirkjum í Mosfellsbæ þar sem vinna liggur niðri. Íbúahreyfingin leggur til að bærinn klári þau mál sem eftir standa og lýsi kröfu á eiganda viðkomandi lóðar fyrir kostnaðinum.

Jón Jósef Bjarnason,
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.

 

Dagskrártillaga bæjarfulltrúa D og V-lista.

Umrædd skýrsla er liður í viðamikilli úttekt á stöðu mála á nýbyggingasvæðum í Mosfellsbæ.  Eins og bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar á að vera fullkunnugt um þá var málið kynnt og skýrslan rædd ítarlega á 1017 fundi bæjarráðs, þar sem hann var viðstaddur. Þar var einróma samþykkt að fela stjórnsýslusviði og umhverfissviði að koma með tillögu til bæjarráðs um framhald málsins m.a. hvað varðar aðgerðir bæjarins á einstökum lóðum.
Því er tillagan með öllu óþörf og lagt til að henni sé vísað til bæjaráðs þar sem málið er í vinnslu.

 

Dagskrártillagan borin upp og samþykkt með sex atkvæðum gegn einu atkvæði.

 

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að fela stjórnsýslusviði og umhverfissviði framhald málsins, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum.

 

 

1.10.

201102165 - Stígur meðfram Vesturlandsvegi

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að óska eftir fjárveitingu frá Vegagerðinni o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.11.

201102132 - Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi umsögn um ný sveitarstjórnarlög

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.12.

201102135 - Erindi Ungmennafélags Íslands varðandi 16. og 17. Unglingalandsmót UMFÍ 2013 og 2014

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.13.

201102151 - Erindi Strætó bs. varðandi erindi Foreldraráðs Borgarholtsskóla

   

Afgreiðsla 1017. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra Strætó bs., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

1.14.

201102170 - Samþykktir varðandi niðurgreiðslur

   

Erindinu frestað á 1017. fundi bæjarráðs. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

   

2.

201102022F - Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1018

 

Fundargerð 1018. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

     
 

2.1.

201102170 - Samþykktir varðandi niðurgreiðslur

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.2.

201011136 - Rekstraráætlun Sorpu bs. 2011

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að Mosfellsbær geri ekki fyrir sitt leyti athugasemdir við lokun endurvinnslusvöðvar á Kjalarnesi, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.3.

201010008 - Afhending á heitu vatni til Reykjalundar

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að heimila bæjarstjóra að ganga frá samningi við Reykjalund, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.4.

201002199 - Erindi Vegagerðarinnar varðandi héraðsvegi í Mosfellsbæ

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að fela bæjarstjóra að svara erindi Vegagerðarinnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.5.

201102196 - Erindi Yfirfasteignamatsnefndar varðandi umsögn vegna kæru

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að gefa umsögn, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.6.

201102197 - Erindi Bandalags íslenskra skáta, varðandi styrk til verkefnisins "Góðverk dagsins"

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að synja erindinu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.7.

201102225 - Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.8.

201102243 - Erindi Ungmennafélags íslands varðandi 1. landsmót UMFÍ 50

   

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

2.9.

201102279 - Ósk um námsleyfi

   

Til máls tóku: JJB, HS og JS.

Afgreiðsla 1018. fundar bæjarráðs, um að veita umbeðið námsleyfi, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

Íbúahreyfingin leggur til að settar verði almennar reglur um námsleyfi og námsstyrki sem ná til allra starfsmanna bæjarfélagsins.

Jón Jósef Bjarnason,
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.

 

Tillagan borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum. Framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs jafnframt falið að vinna drög að reglum í þessu efni. 

 

 

   

3.

201102012F - Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 170

 

Fundargerð 170. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

     
 

3.1.

200611011 - Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024

   

Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um að framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs taka saman umsögn, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.2.

201102145 - Þjónusta við fatlað fólk, athugasemdir vegna tilfærslu málaflokksins til sveitarfélaga

   

Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um að fela embættismönnum að senda ráðuneytinu bréf í samræmi við framlögð drög, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

3.3.

201102155 - Stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn.

   

Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um að leggja til að framlögð drög að reglum um þjónustu stuðningsfjölskyldna við fötluð börn verði samþykkt, er samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar og reglurnar staðfestar með sjö atkvæðum.

 

 

3.4.

201010204 - Stefna og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2010 -2014

   

Til máls tóku: JJB, HSv, HS og JS.

Afgreiðsla 170. fundar fjölskyldunefndar, um stefnu og áætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

   

4.

201102018F - Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 250

 

Fundargerð 250. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

     
 

4.1.

201102210 - PISA könnun 2009 niðurstöður

   

Til máls tóku: HP, JJB, BH, JS, KT og HS.

Erindið lagt fram á 250. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

4.2.

201102180 - Erindi mennta- og menningarmálaráðuneytis varðandi úttekt á leikskólanum Hlíð

   

Til máls tók: HP.

Erindið lagt fram á 250. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

4.3.

201101280 - Ungt fólk utan skóla 2009 - niðurstöður rannsókna

   

Til máls tóku: BH, HP og JS.

Erindið lagt fram á 250. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

4.4.

201102182 - Skýrsla Mennta- og menningarmálaráðuneytisins með niðurstöðum úttektar Varmárskóla

   

Til máls tóku: HP, JJB og JS.

Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, varðandi skil á umbótaáætlun til ráðuneytisins og að hún verði lögð fram í fræðslunefnd, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

4.5.

201102149 - Reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ

   

Til máls tóku: HP, BH, KT, HS, HSv, JS og JJB.

Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, verðandi reglur um skólavist og skiptingu skólasvæða í Mosfellsbæ, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum.

Bryndís Haraldsdóttir óskar að bókað verði að hún sitji hjá við afgreiðslu þessa erindis.

 

 

4.6.

201102150 - Reglur um námsvist utan lögheimilissveitarfélags

   

Afgreiðsla 250. fundar fræðslunefndar, um samþykki á reglum um námsvist utan lögheimilissveitarfélags, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

   

5.

201102021F - Lýðræðisnefnd - 4

 

Fundargerð 4. fundar lýðræðisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

     
 

5.1.

201011056 - Málefni lýðræðisnefndar

   

Til máls tóku: HSv, BH, JJB, HP og HS.

Afgreiðsla 4. fundar lýðræðisnefndar, um m.a. vinnu- og fræðslufund um lýðræðismál o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

5.2.

201009272 - Almenn gagnsæisyfirlýsing

   

Umræður fóru fram um erindið á 4. fundi lýðræðisnefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

   

6.

201102005F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 294

 

Fundargerð 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

     
 

6.1.

201101093 - Ný Skipulagslög og lög um mannvirki í stað Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997

   

Kynning á nýju lagaumhverfi á 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

6.2.

201101368 - Markholt 20 - byggingarleyfi fyrir bílskúr

   

Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.3.

201102075 - Slökkvistöð við Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi

   

Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um auglýsingu á deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.4.

201007136 - Reykjahvoll 17 og 19, umsókn um stærðarbreytingu

   

Afgreiðsla 294. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um samþykkt á deiliskipulagsbreytingu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

6.5.

201101145 - Starfsemi umhverfissviðs 2010

   

Erindið lagt fram á 294. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

   

7.

201102020F - Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 295

 

Fundargerð 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd lögð fram til afgreiðslu á 553. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

     
 

7.1.

201006234 - Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi

   

Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.2.

201006235 - Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ

   

Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að senda breytingartillöguna til Skipulagsstofnunar, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.3.

201012221 - Leirvogstunga, ósk um breytingu á deiliskipulagi vegna skólalóðar til bráðabirgða o.fl.

   

Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.4.

200611011 - Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024

   

Umræður fóru fram um málið á 295. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

7.5.

201102112 - Umsókn um leyfi til að byggja við frístundahús á leigulóð við Hafravatn

   

Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að synja erindinu, samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.6.

201102181 - Svöluhöfði 13, stækkun á hjónaherbergi og bílskúr

   

Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að heimila umsækjanda að vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.7.

201102143 - Úr landi Lynghóls, lnr 125325, ósk um breytingu á deiliskipulagi og leyfi fyrir geymsluskúr

   

Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að heimila umsækjanda að vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.8.

201012286 - Hraðastaðavegur 3A, umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu og hesthús

   

Afgreiðsla 295. fundar skipulags- og byggingarnefnd, um að skipulagsnefnd geri ekki athugasemdir við framlögð gögn o.fl., samþykkt á 553. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

 

 

7.9.

201011207 - Æsustaðarvegur 6, umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús.

   

Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

7.10.

201102116 - Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Vísindagarðar.

   

Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

7.11.

201102191 - Holtsgöng, nýr Landspítali, lýsing, breyting á aðalskipulagi

   

Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

7.12.

201102257 - Þingvallavegur, umferðaröryggismál og framtíðarsýn

   

Erindinu var frestað á 295. fundi skipulags- og byggingarnefndar. Frestað á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

 

   

8.

201102303 - Fundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

 

Til máls tóku: HS og JJB.

Fundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlists Kjósarsvæðis lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

   

9.

201102152 - Fundargerð 24. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

 

Til máls tóku: JJB, BH, JS, HP og HS.

Fundargerð 24. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

Bókun Varðandi lið 2 í fundargerðinni: Leggur bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar athygli á sparnaði sem ná má fram með notkun á opnum hugbúnaði.

Jón Jósef Bjarnason.

 

   

10.

201102263 - Fundargerð 359. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

 

Til máls tóku: HSv, BH, JJB, KT, HP, JS og HS.

Fundargerð 359. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

Varðandi lið 4 í fundargerðinni, óskar bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar að eftirfarandi verði bókað:
Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hverju nafni sem þær nefnast. Það ógagnsæi sem ríkir um þessar greiðslur gagnvart launafólki gerir því ókleift að hafa eðlilegt eftirlit með launum sínum og réttindum.
Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks og að sú greiðsla veiti launagreiðendum engan rétt til áhrifa í lífeyrissjóðum launafólks.
Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.
Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt.
Að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með launum sínum og réttindum.

Jón Jósef Bjarnason,
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.

 

Varðandi lið 6 í fundargerðinni, óskar bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar að eftirfarandi verði bókað:
Að vandað verði vandað til bókana þannig að ljóst sé hvað verið sé að ræða.

Jón Jósef Bjarnason,
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.

 

   

11.

201102264 - Fundargerð 98. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

 

Til máls tók: JJB.

Fundargerð 98. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 553. fundi bæjarstjórnar.

 

Varðandi lið 4 í fundargerðinni, óskar bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar að eftirfarandi verði bókað:
Að ekki verði samið við stéttarfélög um áframhaldandi beinar greiðslur til þeirra sem ekki komi fram á launaseðli launafólks. Hér er átt við allar greiðslur hverju nafni sem þær nefnast. Það ógagnsæi sem ríkir um þessar greiðslur gagnvart launafólki gerir því ókleift að hafa eðlilegt eftirlit með launum sínum og réttindum.
Að mótframlag í lífeyrissjóði verði eftirleiðis tilgreint á launaseðlum launafólks og að sú greiðsla veiti launagreiðendum engan rétt til áhrifa í lífeyrissjóðum launafólks.
Að Samband íslenskra sveitarfélaga virði 74. grein stjórnarskrár og semji við þau félög sem óska eftir samningum en þröngvi launafólki ekki til þess að tilheyra ákveðnu félagi.
Að ekki sé samið við stéttarfélög þar sem lýðræði og gagnsæi gagnvart launafólki er ekki virt.
Að greiðslur í atvinnutryggingasjóð verði meðhöndlaðar á sama hátt og annar tekjuskattur á launþega á launaseðli launafólks í stað þess að fela skattheimtuna og gera launafólki ókleift að fylgjast með launum sínum og réttindum.
Jón Jósef Bjarnason,
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30

Meira ...