Fundir eftir mánuðum

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar - 562 - 17.08.2011

19.08.2011

562. fundur Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar haldinn að Þverholti 2, 2. hæð Helgafell,  miðvikudaginn 17. ágúst 2011 og hófst hann kl. 16:30

Hljóðskrá frá fundinum


Fundinn sátu:
Hafsteinn Pálsson (HP), Karl Tómasson (KT), Herdís Sigurjónsdóttir (HS), Haraldur Sverrisson (HSv), Bryndís Haraldsdóttir (BH), Jón Jósef Bjarnason (JJB), Jónas Sigurðsson (JS), Stefán Ómar Jónsson (SÓJ).

Fundargerð ritaði:  Stefán Ómar Jónsson, bæjarritari


Dagskrá:

1.  201108004F - Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 303
 Fundargerð 303. fundar Skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 562. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
  
 1.1. 201101105 - Nýtt hesthúsahverfi í aðalskipulagi
  Til máls tóku: JJB og BH.
Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, varðandi staðsetningu nýs hesthúsahverfis, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.2. 201106189 - Ósk um samþykki fyrir heimagistingu að Dvergholti 4
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um synjun á heimagistingu, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.3. 201107041 - Endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur, verkefnislýsing send til umsagnar
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.4. 201106165 - Fjarskiptahús og mastur fyrir Ríkisútvarpið ohf á Úlfarsfelli
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að leita samstarfs við Reykjavíkurborg um skipulag fjarskiptamannvirkja á Úlfarsfelli, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.5. 201107017 - Úlfarsfell, framkvæmdarleyfi til umsagnar
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að leita samstarfs við Reykjavíkurborg um skipulag fjarskiptamannvirkja á Úlfarsfelli, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.6. 201107014 - Svæðisskipulag, tillögur að breytingum vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að samþykkja verkefnislýsingu, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.7. 201102143 - Úr landi Lynghóls, lnr. 125325, ósk um breytingu á deiliskipulagi og leyfi fyrir geymsluskúr
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um samþykkt deiliskipulagstillögunnar o.fl., samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.8. 201102225 - Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að unnin verði tillaga að breyttu deiliskipulagi við Aðaltún, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.9. 201108047 - Vesturlandsvegur gegnt miðbæ, byggingar- og framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir við fyrirhugaða göngubrú, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.10. 201105222 - Þrastarhöfði 57, byggingaleyfi fyrir útigeymslu/gróðurskála
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir við byggingarleyfi, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.11. 201107051 - Stórikriki 57, Deiliskipulagsbreyting 2011
  Afgreiðsla erindisins frestað á 303. fundar Skipulagsnefndar. Frestað.
 
 1.12. 201106047 - Arnartangi 27, umsókn um byggingarleyfi vegna viðbyggingar
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir við byggingarleyfi, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.13. 201106016 - Roðamói 19. Byggingarleyfisumsókn fyrir viðbyggingu við hesthús.
  Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemd við viðbyggingu, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 
 1.14. 201107155 - Hrafnshöfði 25. Umsókn um byggingarleyfi
  Afgreiðsla erindisins var frestað á 303. fundar Skipulagsnefndar. Frestað.
 
   
2.  201108007F - Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 126
 Fundargerð 126. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 562. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
  
 2.1. 201105045 - Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2011
  Afgreiðsla 126. fundar umhverfisnefndar, um umhverfistilnefningar, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:37

Meira ...