Fréttamynd21/02/20

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka

Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka. Um er að ræða styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem...
21/02/20

Opnun útboðs - Íþróttamiðstöðin að Varmá - Endurnýjun lampa í sal 1-2

Þann 21. febrúar 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið „Íþróttamiðstöðin að Varmá - Endurnýjun lampa í sal 1-2“. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
20/02/20

Opnun útboðs - Íþróttamiðstöðin að Varmá - Endurbætur á þaki yfir sal 1-2

Þann 20. febrúar 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið „Íþróttamiðstöðin að Varmá - Endurbætur á þaki yfir sal 1-2“. Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.
19/02/20

Tilkynning frá Hitaveitu Mosfellsbæjar

Lögn fór í sundur í nágrenni við Bjarg, Tígulsteinn, Birkilund og Ráðagerði. Lokað er fyrir heitt vatn á meðan viðgerð stendur yfir.

17/02/20

Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 3. áfangi, uppbygging og fullnaðarfrágangur“.
14/02/20

Skilaboð frá Veðurstofu Íslands

Samkvæmt Veðurstofu Íslands: Vindur er nú að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu eins og spár gerðu ráð fyrir. Appelsínugul viðvörun tók gildi kl. 11 og rennur hún út kl. 14 eins og gefið var út í gær...
Skoða fréttasafn
27/02/20

Sögustund - Valtýr prumpuhundur

Næsta sögustund á Bókasafninu verður 27. febrúar kl. 16:45 til 17:05. Lesin verður bókin Valtýr prumpuhundur eftir William Kotzwinkle og Glenn Murray.
27/02/20

Kvartett Reynis Sigurðssonar í Hlégarði

Kvartett Reynis Sigurðssonar efnir til tónleika í Hlégarði fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20:00. Á efnisskrá tónleikanna eru lagaperlur Oddgeirs Kristjánssonar í léttum...
29/02/20

Jón Jónsson og Friðrik Dór

Jón Jónsson & Friðrik Dór í Hlégarði Mosfellsbæ, laugardaginn 29. febrúar kl. 20:30.
Næstu viðburðir