Jólatréð á Miðbæjartorgi

25/11/2020Jólatréð á Miðbæjartorgi
Jólatréð á Miðbæjartorgi er komið á sinn stað, en því miður verður ekki hægt að hafa formlega tendrunarathöfn í ár vegna gildandi samkomutakmarkana.

Meira ...

Rafhlaupahjólin mætt í Mosfellsbæ

20/11/2020Rafhlaupahjólin mætt í Mosfellsbæ
Frá og með mánudeginum 16. nóvember 2020 gátu Mosfellingar valið að nýta sér umhverfisvænan samgöngumáta innanbæjar þar sem fyrirtækið Oss rafrennur ehf. hefur fengið leyfi fyrir og hafið útleigu á rafhlaupahjólum. Innan skamms mun fyrirtækið svo bjóða íbúum að leigja rafhjólum en bæði rafhlaupahjólin og rafhjólin verða á negldum dekkjum í vetur og því fyllasta öryggis gætt.
Meira ...

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

19/11/2020Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Meira ...

Lýðheilsu- og forvarnastefna í samráðsgátt

19/11/2020Lýðheilsu- og forvarnastefna í samráðsgátt
Drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar hafa verið lögð fram í samráðsgátt á Betra Íslandi. Slóðin mos.is/lydheilsa opnar samráðsgáttina í viðmóti sem flestir þekkja úr lýðræðisverkefnum á borð við Okkar Mosó.
Meira ...

Bókasafn Mosfellsbæjar hefur opnað

19/11/2020Bókasafn Mosfellsbæjar hefur opnað
Bókasafn Mosfellsbæjar opnaði í gær, miðvikudaginn 18. nóvember. Vegna tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi við 10 manns til og með 1. desember.
Meira ...

Lækjarhlíð og Klapparhlíð - Deiliskipulagsbreyting

19/11/2020Lækjarhlíð og Klapparhlíð - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ...

Gerplutorg í Gerplustræti - Deiliskipulagsbreyting

19/11/2020Gerplutorg í Gerplustræti - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ...

Grenndarstöð við Bogatanga - Deiliskipulagsbreyting

19/11/2020Grenndarstöð við Bogatanga - Deiliskipulagsbreyting
Mosfellsbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulagsbreytingu, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við samþykktir bæjarstjórnar.
Meira ...

Takmarkanir í gildi frá 18. nóvember til 1. desember

18/11/2020Takmarkanir í gildi frá 18. nóvember til 1. desember
Takmarkanir á samkomum frá 18. nóvember til og með 1. desember 2020.

Meira ...

Gatnagerð við Bröttuhlíð 32-38

17/11/2020Gatnagerð við Bröttuhlíð 32-38
Stefnt er að því að hefja gatnagerðarframkvæmdir í nóvembermánuði á nýrri götu við Bröttuhlíð 32-38. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki snemma á næsta ári.
Meira ...

Síða 1 af 265