Varmárósar í Mosfellsbæ - Áform um friðlýsingu

30/06/2020Varmárósar í Mosfellsbæ - Áform um friðlýsingu
Umhverfisstofnun, ásamt Mosfellsbæ, kynnir hér með áform um endurskoðun á friðlýsingu Varmárósa í samræmi við 49. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013. Um er að ræða breytingu á mörkum friðlandsins ásamt endurskoðun friðlýsingarskilmála.
Meira ...

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Álafoss og Tungufoss

29/06/2020Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Álafoss og Tungufoss
Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Mosfellsbæjar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Álafoss og Tungufoss. Drög að báðum áætlum hafa nú verið lögð fram til kynningar á vef Umhverfisstofnunar.
Meira ...

Breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks

29/06/2020Breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks
Framundan eru breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem ekið hefur undir merkjum Strætó síðastliðin 5 ár. Um mánaðamótin mun þjónustan verða aðskilin frá starfsemi Strætó og skipt verður um nafn, útlit og skipulag.
Meira ...

Lokað fyrir heitt vatn

29/06/2020Lokað fyrir heitt vatn
Vegna bilunar er nauðsynlegt að loka fyrir heitt vatn frá Dælustöðvarvegi að Bjargsvegi í dag, mánudaginn 29. júní, frá kl. 10:50. Áætlað er að viðgerð standi yfir í klukkutíma.
Meira ...

Opnun útboðs - „Varmárskóli Mosfellsbæ, endurbætur ytra byrðis 2.-3. áfangi“

26/06/2020Opnun útboðs - „Varmárskóli Mosfellsbæ, endurbætur ytra byrðis 2.-3. áfangi“
Þann 25. júní 2020 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið „Varmárskóli Mosfellsbæ, endurbætur ytra byrðis 2.-3. áfangi“.
Meira ...

Jarðvinna og sprengingar vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar

25/06/2020Jarðvinna og sprengingar vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar
Jarðvinna vegna tvöföldunar Vesturlandsvegar er hafin og þarf að losa klöpp í vegstæðinu með sprengingum. Sú vinna mun standa yfir í nokkra mánuði og lýkur í lok ágúst.
Meira ...

Vegmálun í Laxatungu

25/06/2020Vegmálun í Laxatungu
Í kvöld, fimmtudaginn 25. júní, stendur til að fara í vegmálun í Laxatungu.

Meira ...

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020

25/06/2020Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020
Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram fer laugardaginn 27. júní 2020, verður í Lágafellsskóla.

Meira ...

Sumarfjör fyrir eldra fólk - Frítt 5 vikna útinámskeið

24/06/2020Sumarfjör fyrir eldra fólk - Frítt 5 vikna útinámskeið
Mosfellsbær býður upp á frítt 5 vikna útinámskeið frá 29. júní - 30. júlí. Tímarnir verða tvisvar sinnum í viku á mánudögum og miðvikudögum. Tveir hópar verða í boði 9:00-9:50 og 9:50-10:50. Á mánudögum er mæting við Lágafellslaug en á miðvikudögum er mæting við íþróttamiðstöðina við Varmá. Áhersla á þessu námskeiði er ganga, stafaganga auk styrktar og jógaæfingum, góðum liðkandi teygjuæfingum ásamt gleði og glaumi. Námskeiðið á því að henta öllu eldra fólki.
Meira ...

Heitt vatn lak í Varmá

23/06/2020Heitt vatn lak í Varmá
Leki kom að heitavatnslögn við dælustöð Veitna í Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að nokkuð magn af heitu vatni fór út í Varmá. Búið er að stöðva lekann og leit að biluninni stendur yfir. Eftirlitsaðilar hafa verið upplýstir um málið.
Meira ...

Síða 2 af 258