Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 kjörin í gær

07/01/2021Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 kjörin í gær
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram við hátíðlega athöfn á veitingastaðnum Blik miðvikudaginn 6. janúar 2021 í beinni útsendingu í gegnum Youtube. Þetta var í 29. skipti sem við heiðrum okkar besta og efnilegasta íþróttafólk í Mosfellsbæ. Að þessu sinni voru 13 konur og 16 karlar tilnefnd til kjörsins og hafa aldrei verið fleiri.
Meira ...

Þrettándinn 2021 í Mosfellsbæ

05/01/2021Þrettándinn 2021 í Mosfellsbæ
Þrettándahátíðarhöld í Mosfellsbæ hafa alltaf verið stór í sniðum en verða lágstemmdari í ár. Hefðbundin skrúðganga, lúðrablástur, bálköstur, álfadans og tónlistaratriði bíða betri tíma.
Meira ...

Flugeldasýning á þrettándanum

05/01/2021Flugeldasýning á þrettándanum
Vegna gildandi samkomutakmarkana verða jólin ekki kvödd með hefðbundnum þrettándahátíðarhöldum í Mosfellsbæ í ár. Björgunarsveitin Kyndill sér þó um glæsilega flugeldasýningu. Skotið er af Lágafelli og ætti sýningin að njóta sín sem víðast. Sýningin hefst kl. 20:00 miðvikudaginn 6. janúar.
Meira ...

Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020 - Bein útsending 6. janúar kl. 17:00

04/01/2021Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020 - Bein útsending 6. janúar kl. 17:00
Miðvikudaginn 6. janúar kl. 17:00 verður bein útsending frá kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2020. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni á YouTube.


Meira ...

Afturelding hirðir jólatré í Mosfellsbæ 6.-9. janúar

04/01/2021Afturelding hirðir jólatré í Mosfellsbæ 6.-9. janúar
Meistaraflokkur handknattleiksdeildar Aftureldingar mun aðstoða íbúa við að losa sig við jólatré sín eftir jólahátíðina. Ekið verður um bæinn og jólatré hirt sem sett hafa verið út fyrir lóðamörk frá miðvikudeginum 6. janúar til laugardagsins 9. janúar.
Meira ...

Vatnsleki í Skálahlíð

23/12/2020Vatnsleki í Skálahlíð
Af öryggisástæðum verður ekki hægt að gera við vatnsleka í Skálahlíð fyrr en 5. janúar. Vatnslögnin liggur undir 132 kw háspennustreng sem þarf að slá út svo hægt sé að vinna verkið.

Meira ...

Sorphirða yfir jól og áramót

22/12/2020Sorphirða yfir jól og áramót
Yfir jól og áramót fellur oft til meira sorp frá heimilum en á öðrum tíma ársins. Það getur því verið ágætt að vita hvenær tunnurnar eru tæmdar.


Meira ...

Afgreiðslutími yfir jól og áramót

21/12/2020Afgreiðslutími yfir jól og áramót
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofu, bókasafni og íþróttamiðstöðvum Mosfellsbæjar verður sem hér segir yfir jól og áramót.


Meira ...

Gleðilega hátíð

20/12/2020Gleðilega hátíð
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Við gerum þetta saman.
Meira ...

Hlustaðu á jólatónleika Mosfellsbæjar í Lágafellskirkju

17/12/2020Hlustaðu á jólatónleika Mosfellsbæjar í Lágafellskirkju
Óskar Einarsson bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 ásamt þeim Hrönn Svansdóttur og Fanný K. Tryggvadóttur tóku upp hugljúfa jólatónleika á dögunum í Lágafellskirkju.


Meira ...

Síða 2 af 270