Marta María opnar sýningu í Listasal

10/12/2009

Verið velkomin á opnun sýningar Mörtu Maríu Jónsdóttur, laugardaginn 12. desember í Listasal Mosfellsbæjar. “Talið var að augun framleiddu ljós„ er heiti sýningar hennar á málverkum og teikningum. Sýningin stendur til 16. janúar nk.

Marta María er menntuð í myndlist og hreyfimyndagerð á Íslandi og í Bretlandi.

Allir hjartanlega velkomnir - aðgangur ókeypis.

Til baka