Fróðleiksnáma um sögu Mosfellsbæjar

15/12/2009
Mosfellsbær, saga byggðar í 1100 ár eftir Bjarka Bjarnason og Magnús Guðmundsson fæst nú á sérstöku tilboðsverði í þjónustuveri Mosfellsbæjar og á Bókasafni Mosfellsbæjar.
Sjaldan eða aldrei hefur komið út jafn glæsileg byggðarsaga Mosfellsbæjar, saga byggðar í 1100 ár. Bókin er öll litprentuð og afar vönduð að allri gerð. Hana prýða yfir 700 myndir sem fæstar hafa birst áður.
Mosfellsbær, saga byggðar í 1100 ár er einstaklega glæsileg gjöf og skyldueign allra sem vilja kynna sér sögu Mosfellsbæjar.
Smelltu hér til að sjá auglýsingu...

 
Til baka