19 ára Mosfellingur með Sinfóníuhljómsveitinni í kvöld

14/01/2010
Matthías I. SigurðssonMatthías I Sigurðsson, 19 ára Mosfellingur, leikur einleik á klarinett með Sinfóníuhljómsvei Íslands 14. janúar nk.. Hann var valinn eftir að vinna keppni ungra einleikara sem Sinfónían og Listaháskólinn standa að árlega. Verkið sem hann leikur er Klarinettukonsert nr 2 eftir Weber - en það er einn helsti og um leið erfiðasti einleikskonsert fyrir þetta hljóðfæri.
Til baka