Sýning í tilefni af 70 ára árstíð hernáms á Íslandi

11/05/2010
HermannabúningurNú stendur yfir á Bókasafni safnarasýning úr stríðsminjasafni Tryggva Blumenstein í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá hernámi Breta á Íslandi þann 10. maí 1940.
Bókasafnið hefur á undanförnum árum boðið söfnurum að sýna einkasöfn sín á Bókasafninu en hernámssýningin, sem nú er sett hér upp í annað sinn, er sú viðamesta sem boðið hefur verið á upp á safninu.
Til baka