Vinnustofur Skálatúns - opið hús

12/05/2010

Vinnustofur SkálatúnsNú fögnum við sumri og birtu með opnu húsi í Vinnustofum Skálatúns miðvikudaginn 12. maí.

Húsið opnar á slaginu 11 og verður opið til kl. 17:30.
Þar verðum við með glæsilega  sölusýningu á handverki og voruppskeru kryddjurta.

Sýningin er haldin í gróðurhúsinu við hlið Vinnustofanna og þar verður einnig slegið upp kaffihúsi.  Sjá auglýsingu hér  (.pdf 330 kb)

Hlökkum til að sjá þig!

Til baka