Bókmenntaveisla í Bókasafni í kvöld

17/11/2010
JólabækurBókmenntahlaðborð - alger veisla - í Bókasafni Mosfellsbæjar í kvöld, miðvikudaginn 17. nóvember kl. 20-22

Höfundar lesa upp úr nýjum verkum sínum: Árni Þórarinsson , Bragi Ólafsson , Einar Kárason, Gerður Kristný, Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir og Halla Gunnarsdóttir ásamt Guðrúnu Ögmundsdóttur.  

Katrín Jakobsdóttir bókmenntafræðingur stýrir umræðum að vanda.

Kristján Sturla Bjarnason leikur á píanó þar til dagskrá hefst. Kertaljós og veitingar að hætti bókasafnsins

Aðgangur ókeypis

Til baka