Starf skjalastjóra Mosfellsbæjar er laust til umsóknar

25/11/2010
Skjalastjóri ber ábyrgð á því að farið sé að gildandi lögum og reglum um skjalavistun opinberra aðila og sveitarfélaga við vörslu og meðhöndlun skjala hjá Mosfellsbæ. Hann hefur umsjón með skjalasöfnum allra sviða bæjarins og er kerfisstjóri skjalavörslukerfis.
Umsóknarfrestur er til 29. nóvember 2010.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna hér 
Til baka