Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar haldinn í Hlégarði í dag kl. 15

19/09/2011

JafnréttisdagurJafnréttisdagur Mosfellsbæjar verður haldinn í Hlégarði í dag, mánudaginn 19. september, klukkan 15:00. Yfirskrift dagsins er jafnrétti tl þátttöku. Allir boðnir velkomnir. Sjá nánar í meðfylgjandi dagskrá.

 

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2011

Yfirskrift dagsins er jafnrétti til þátttöku

Haldinn í Hlégarði, Mosfellsbæ, mánudaginn 19. september klukkan 15-17.

 

15:00     Ávarp formanns Fjölskyldunefndar
Kolbrún Þorsteinsdóttir

15:05     Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum minnst á 105 ára ártíð hennar
Fulltrúi frá kvenfélagi  Mosfellsbæjar.

15:15     Jafnréttisstefna Mosfellsbæjar 2011-2015
Kolbrún Þorsteinsdóttir formaður fjölskyldunefndar kynnir nýja jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar.

15:30     Jafnrétti og lýðræði í samhengi
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri.

15:45     Jafnréttisstarf hjá Ungmennafélaginu Aftureldingu
Fulltrúar frá UMFA segja frá jafnréttisstarfi innan félagsins.

16:00     Kaffihlé og spjall

16:15     Fyrirlestur um jafnrétti í íþróttum
Viðar Halldórsson, íþróttafélagsfræðingur.

16:45     Afhending jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar
Þorbjörg Inga Jónsdóttir og Haraldur Sverrisson, fulltrúar fjölskyldunefndar.

16:55     Ávarp jafnréttisfulltrúa og dagskrárlok
Sigríður Indriðadóttir.

 

Fundarstjóri er Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri og jafnréttisfulltrúi Mosfellsbæjar.

Til baka