Jólaljós - árlegir styrktartónleikar

10/11/2011

christmas-candlesÁrlegir styrktartónleikar kirkjukórs Lágafellssóknar verða haldnir 20. nóvember kl. 16:00  í Guðríðarkirkju. Að þessu sinni eru tónleikarnir haldnir til styrktar börnum Hönnu Lilju Valsdóttur. Þeir sem koma fram á tónleikunum eru: Jónsi í svörtum fötum - Björg Birgisdóttir - Védís Hervör - Raggi Bjarna - KK og Ellen - Sesselja Kristjánsdóttir - Maríus Hermannsson - Kynslóðabandið - Elítukvartettinn  - Kirkjukór Lágafellssóknar - Karlakór Kjalnesinga ásamt hljómsveit hússins. Stjórnandi er Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti Lágafellssóknar.

Miðasala verður við innganginn og er miðaverð  kr. 2.000.-

Forsala aðgöngumiða fer fram hjá Vallý (864-3599) og Arnhildi (698-7154).

Til baka