Merki Mosfellsbæjar á nýju hringtorgi

11/11/2011
mosotorg_Mynd_Mosfellingur_RaggiÓla

Unnið er að fegrun hringtorgsins við Álafosskvos. Á mitt torgið er búið að heilluleggja útlínur á merki Mosfellsbæjar. Áætlað er að fylla upp í merkið með lágvöxnum blómstrandi runna næsta sumar. Þá verða gróðursett alparifs, gljámispill og runnamura. Ljósmyndari Mosfellings brá sér í flugferð yfir bæinn og myndaði þetta glæsilega hringtorg.

 
Mynd/Mosfellingur/RaggiÓla
Til baka