Nýtt skautasvell við efri deild Varmárskóla

09/12/2011

DPI-1877019Í dag verður opnað skautasvell við efri deild Varmárskóla. Um er að ræðatilraunaverkefni í samvinnu skautaáhugafólks í bænum og Mosfellsbæjar.
Mosfellingar eru hvattir til að taka fram skautana og prófa svellið. Vonandi verður þessari  tilraun vel tekið og bæjarbúar geti notið góðrar skemmtunnar á nýja svellinu.

Til baka