Könnun á tímasetningu Þrettándabrennu Mosfellsbæjar

16/12/2011

brennaUndafarin ár  hefur Þrettándabrenna Mosfellsbæjar farið fram kl: 20:00 að kvöldi þrettánda dags jóla.
Ábendingar hafa borist um að  jafnvel myndi henta betur að hafa brennuna kl:18:00 til að koma til móts við yngstu kynslóðina.
Rík hefð er fyrir þessari brennu hér í bæ og viljum við ekki taka þessa ákvörðun án þess að leyfa bæjarbúum að segja sína skoðun.  Því viljum við biðja ykkur að gefa ykkur smá tíma og fara inn á linkinn hér að neðan láta í ljós þína skoðun á því hvor tíminn hentar betur.

 

Til baka