Kjör íþróttamanna Mosfellsbæjar 2011

18/01/2012

Íþróttafólk 2010Fimmtudaginn 19. janúar nk. kl. 20 verður haldið hóf í Íþróttamiðstöðinni að Varmá þar sem lýst verður kjöri íþróttakarls- og konu Mosfellsbæjar árið 2011.
Við sama tilefni er þeim einstaklingum sem hafa orðið Íslands- deildar-, bikar- eða landsmótsmeistarar 2011 veittar viðurkenningar ásamt þeim sem hafa tekið þátt í og/eða æft með landsliði á liðnu ári.
Allir Mosfellingar eru hjartanlega velkomnir á kjörið!

Til baka