Bæjarfulltrúar með viðtöl 2. maí

01/05/2012

moslitViðtalstímar bæjarfulltrúa verða þrjá miðvikudaga í  apríl og maí kl. 17-18:00.  Bæjarfulltrúarnir verða til viðtals á 2. hæð á bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2. Eftir sem áður er hægt að panta viðtal við bæjarstjóra hvenær sem er með því að hringja í síma 525 6700.

Viðtalstímar bæjarfulltrúa í apríl og maí :

 

 

Miðvikudagur 18. apríl
Hafsteinn Pálsson
Jónas Sigurðsson

Miðvikud. 2. maí
Karl Tómasson
Bryndís Haraldsdóttir

 

 

 

 

 

 

Til baka