Að vinna gegn öldrun - Landsmót 50+

30/05/2012

Landsmót 50+ - fræðslufundur Heilsuvin_ minni

Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið í Mosfellsbæ 8. til 10. júní næstkomandi. 

Heilsuvin Mosfellsbæjar er einn af samstarfsaðilum Ungmennafélags Íslands og Mosfellsbæjar um landsmótið. 

Heilsuvin verður með marga fræðslufundi á landsmótinu, en tekur forskot á sæluna og heldur fræðslufund í Krikaskóla fimmtudaginn 31. maí nk.

2.landsmót UMFÍ 50+Janus Guðlaugsson heilsu- og íþróttafræðingur fjallar um heilsu og hækkandi aldur.
Janus hefur áralanga reynslu af íþróttakennslu og hefur stundað rannsóknir sem tengjast heilsueflingu eldri aldurshópa. 

Að fyrirlestrinum loknum verður aðalfundur Heilsuvinjar. 

 Sjá augýsingu hér

 

 

Til baka