Brosandi bær - Flugtorg

26/07/2012

brosandi bærFimmtudaginn 26. júlí verður haldið Flugtorg á miðbæjartorginu frá kl. 16:00-18:00.

Flugklúbbur Mosfellsbæjar kemur með flugvélar og stillir til sýnis á Miðbæjartorginu. Fróðleiksmolar í boði klúbbsins.

Hvetjum Mosfellinga og aðra nærsveitunga til að mæta og gera sér glaðan dag :)

 Verkefnastjórn Menningar- og tómstundasviðs 
Fylgist með á  www.mos.is /brosandibaer

Til baka