Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga

27/07/2012

Viinningshafar 2011 (Small)Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar veitir árlegar viðurkenningar til þeirra sem taldir eru hafa skarað fram úr í umhverfismálum á árinu.

Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar á rafrænan máta með því að smella hér:senda inn tilnefningar
Viðurkenningar verða veittar í þremur aðskildum flokkum; fyrir fallegasta húsagarðinn, það fyrirtæki sem skarar framúr í umhverfismálum og fyrir fallegustu götuna.  

Tilnefningar má einnig senda á: mos[hjá]mos.is  og mun umhverfisnefnd fara yfir innsendar tilnefningar að því loknu og veita þeim sem verða fyrir valinu viðurkenningar við sérstaka athöfn í ágúst.  

Íbúar eru hvattir til að tilnefna þá garða, fyrirtæki og götur sem þeim finnst hafa verið til fyrirmyndar í umhverfismálum fyrir 1. ágúst.

 

 

Til baka