Umsóknir í mötuneyti og frístundasel

13/08/2012

yellow_chefs_icon_0515-1008-0219-2046_SMUVegna undirbúnings á skólaárinu 2012-2013 minnum við foreldra á að sækja verður um áskrift í mötuneyti og frístundasel á hverju hausti í íbúagátt Mosfellsbæjar. Eldri umsóknir gilda ekki. Nýjar umsóknir þurfa að berast fyrir 20.ágúst. Vakin er athygli á að frá og með þessu skólaári er ekki hægt að sækja um færri en 4 tíma á viku í frístundaseli (sjá samþykkt).

Til baka