Hátíðin er að hefjast

24/08/2012

Stærsti viðburðurinn á  bæjarhátíðinni er án efa þegar íbúar bæjarins taka höndum saman og skreyta hús sín og götur.
Skreytingarnar hafa aukist ár frá ári og er mikill metnaður í öllum hverfum. Á 25 ára afmælisári bæjarins verður engin undantekning
þar á eins og meðfylgjandi myndir sýna. Ljóst er að keppnin verður hörð í ár.
Óskað eftir sjálfboðaliðum í dómnefnd en auk þess verður gerð tilraun til að hafa lýðræðislegt val.

Keppnigreinarnar eru eftirfarandi:

  • Fjölmennasti liturinn í skrúðgöngunni
  • Frumlegasta / flottasta skreytingin 
  • Best skreytta húsið 
  • Best skreytta gatan
  • Best skreytta hverfið
Hvetjum bæjarbúa til að senda inn myndir eða ábendingar
af skemmtilegum skreytingum á mos[hjá]mos.is

 

KOSNING 1

í túninu heima - bleika hverfiðí túninu heima - bláa hverfið
í túninu heima - gula hverfið
í túninu heima - rauða hverfið

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hægt er að kjósa um

Til baka