Könnun vegna Bæjarhátíðar

03/09/2012

KOSNING

Síðustu vikuna í ágúst héldum við bæjarhátíðina okkar með miklum glæsibrag eins og margir muna. Mosfellsbær vill koma á framfæri þakklæti til bæjarbúa fyrir þátttökuna. En lengi má gott bæta og af því tilefni setjum við upp könnun og langar okkur til að hvetja bæjarbúa til að taka þátt og leggja sitt af mörkum að gera hátíðina enn betri næsta ár.

Taka þátt í könnun hér

Allar ábendingar um hátíðina eru alltaf vel þegnar inn á mos[hja]mos.is. Endilega sendið okkur hugmyndir og hugleiðingar ykkar um það sem var vel gert og það sem má bæta.

Til baka