Útsvarslið Mosfellsbæjar

18/09/2012

lið 2012Bjarki Bjarnason rithöfundur, María Pálsdóttir leikkona og Valgarð Már Jakobsson stærðfræðikennari hjá FMOS munu keppa fyrir hönd Mosfellsbæjar í spurningaþættinum Útsvari í Sjónvarpinu í vetur. Fyrsta viðureign þeirra verður gegn Borgarbyggð föstudagskvöldið 26.október.  Við þökkum íbúum Mosfellsbæjar fyrir allar ábendingarnar en þær voru svo sannarlega nýttar í að setja saman liðið.
Mosfellsbær óskar liðinu góðs gengis.

Til baka