BMX kappar sýndu listir sínar

21/09/2012

Skemmtilegar myndir voru teknar þegar BMX kappar sýndu listir sínar á hjólabrettasvæðinu í gær í tilefni af Samgönguviku í Mosfellsbæ.
Dr. Bæk sá síðan um að aðstoða við hjólastillingar og smáviðgerðir.

BMX_kappar_Samgonguvika_2012 026 BMX_kappar_Samgonguvika_2012 022 BMX_kappar_Samgonguvika_2012 014
BMX_kappar_Samgonguvika_2012 007 BMX_kappar_Samgonguvika_2012 006 BMX_kappar_Samgonguvika_2012 001b
Til baka