Opinn nefndarfundur hjá Íþrótta- og Tómstundanefnd

24/10/2012

Kjarni_2010 087Opinn nefndarfundur ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDANEFNDAR verður haldinn fimmtudaginn 25. október. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni að Varmá kl. 17:00

 Sjá dagskrá fundarins er hér

Nefndin fer með íþrótta- og tómstundamál eftir því sem nánar er kveðið á um í samþykkt bæjarstjórnar um nefndina. Nefndin fer með málefni íþrótta- og félagsmiðstöðvar.

Starfsmenn nefndarinnar eru Sigurður B. Guðmundsson íþróttafulltrúi og Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi sem sjá um að undirbúa fundi nefndarinnar í samvinnu við Björn Þráinn Þórðarson forstöðumann fræðslu- og menningarsviðs.

Aðalmenn í íþrótta- og tómstundanefnd kjörtímabilið 2010 - 2014:

Theódór Kristjánsson aðalmaður
af D lista formaður
Högni Snær Hauksson aðalmaður af V lista
varaformaður
Kolbrún Reinholdsdóttir aðalmaður
af D lista
 
Þ. Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
af D lista
 
Richard Már Jónsson aðalmaður af M lista
 
Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
af S lista 
 
Til baka