Mosfellsbær keppir í Útsvari

26/10/2012

lið 2012 004Þá mæta Bjarki, María og Valgarð kvennaliðinu úr Borgarbyggð. Mosfellingar eru  velkomnir í sjónvarpssal til að hvetja sitt fólk. Mæting er rétt fyrir klukkan 20.00 til að hægt sé að koma öllum inn í sjónvarpssal fyrir útsendingu klukkan 20.10.

Áfram Mosó!

Til baka