Uppskeruhátíð Aftureldingar

15/11/2012

Næstkomandi laugardag 17.nóvember verður haldin í íþróttahúsinu að Varmá glæsileg íþróttahátíð allra barna í Mosfellsbæ 10 ára og yngri óháð því hvort þau æfa íþróttir eða ekki.
Kaffiveitingar og íþróttanammi í boði ásamt frítt í sund frá kl. 12-13.
Hvetjum alla til að mæta sem hafa tök á !

uppskeruhátíð

Til baka