Bjarki, María og Valgarð í Útsvarinu

29/11/2012

Bjarki, María og Valgarð í Útsvarinu á föstudaginn

Mosfellsbær fór með sigur af hólmi gegn Borgarbyggð í Útsvarinu þann 26.október sl. í stórskemmtilegum þætti. Liðið kemst því áfram í aðra umferð ásamt fimmtán öðrum. Föstudagskvöldið 30.nóvember keppir Mosfellsbær gegn Reykjanesbæ. Mosfellingar fjölmenntu í sjónvarpssal síðast og við hvetjum áhugasama til að mæta rétt fyrir klukkan 20.00 í sjónvarpshúsið við Efstaleiti til að styðja okkar fólk.

Til baka