Þrettándabrenna klukkan 18.00 á sunnudag

04/01/2013

Á Gamlársköld verður áramótabrenna  í Ullarnesbrekkum kl. 20:30

Á þrettándanum, sunnudagskvöldið 6. janúar, kl. 18:00 verður hin árlega þrettándabrenna þar sem jólin verða kvödd.

Mosverjar leiða Blysför sem   leggur af stað frá Miðbæjartorgi kl. 18:00. Skólahljómsveit Mosfellsbæjar leikur, fjöldasöngur undir stjórn Álafosskórsins  auk þess sem Grýla og Leppalúði verða á svæðinu með sitt hyski. Kyndill verður með glæsilega flugeldasýningu að vanda.

 

Athugið að öll meðferð skotelda á svæðinu er bönnuð,

Næg bílastæði við Þverholt og Kjarna.

Til baka