Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar árið 2012

08/01/2013

Kjör íþróttakonu og íþróttakarlsFrá upphafi hefur það verið í höndum aðal- og varamanna Íþrótta- og tómstundanefndar að kjósa um hverjir hljóti sæmdarheitið íþróttakarl og íþróttakona Mosfellsbæjar.
Nú verður sú breyting á að íbúar geta tekið þátt í kjörinu ásamt aðal og varamönnum Íþrótta og tómstundanefndar.

Íbúar Mosfellsbæjar kjósa nú íþróttafólk ársins inni á íbúagáttinni þar sem búið er að bæta inn valmöguleika sem heitir „Kosningar“.

Útnefndir til íþróttakarls og konu Mosfellsbæjar 2012

Hægt er að fara inn í íbúagáttina hér.

Til baka