Kynningarfundur fyrir íbúa Mosfellsbæjar

16/01/2013

HeilsuklasiFimmtudaginn 17.janúar var haldinn kynningarfundur í Krikaskóla um samstarfsverkefnið "Heilsueflandi samfélag"

Fulltrúar frá Embætti Landlæknis og Heilsuvin kynntu verkefnið "Heilsueflandi samfélag" en Mosfellbær hefur ákveðið að ráðast  í samvinnu við þessa aðila.

Dagskrá fundarins:

•         Setning - Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri
•         Klasar, árangursrík leið að samstarfi - Sævar Kristinsson, rekstrarráðgjafi
•         Heilsueflandi samfélag - hugmyndafræði og ávinningur!  Héðinn Svarfdal Björnsson, verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis
•         Næstu skref - fulltrúar verkefnisstjórnar Heilsuvinjar
 
Fundarstjóri: Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, stjórnarformaður Heilsuvinjar


Til baka