Sprækir bæjarstarfsmenn

14/05/2013

Sprækir bæjarstarfsmennToppmos kallast gönguhópur nokkurra starfsmanna bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar. Hópurinn gekk á Snæfellsjökul þann 9.maí síðastliðinn í blíðskaparveðri. Það má með sanni segja að starfsmennirnir taki þátt í að skapa heilsueflandi samfélag í Mosfellsbæ og að sjálfsögðu var fáni bæjarins með í för.

Til baka