Vortónleikar Tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar

14/05/2013

logo listaskólansSpennandi dagskrá framundan næstu daga en nú eru yfirstandandi vortónleikar hjá Listaskóla Mosfellsbæjar dagana 13. – 16. maí. Söngdeildin verður með fallega dagskrá í dag en einnig er í Lágafellskirkju spilað á klassískan gítar og strokhljóðfæri sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.  Hér má sjá dagskrá í heild sinni

Listasalur

mánudag 13. maí kl. 18.00 Rytmísk samspil

þriðjudag 14. maí kl. 16.00 Söngdeild
þriðjudag 14. maí kl. 17.00 Blönduð efnisskrá
þriðjudag 14. maí kl. 18.00 Blönduð efnisskrá

miðvikudag 15. maí kl. 18.00 Blönduð efnisskrá

fimmtudag 16. maí kl.17.00 Blönduð efnisskrá
fimmtudag 16. maí kl. 18.00 Blönduð efnisskrá

 

Lágafellskirkja

þriðjudag 14. maí kl. 17.00 Strokhljóðfæri
þriðjudag 14. maí kl. 18.00 Strokhljóðfæri
þriðjudag 14. maí kl. 19.00 Klassískur gítar o.fl.

Heimasíða Listaskólans Mosfellsbæjar

Til baka