Rekstraryfirlit aðgengilegt fyrir íbúa

22/05/2013

Kjarni_2010 087Rekstraryfirlit Mosfellsbæjar fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins er nú aðgengilegt fyrir íbúa á heimasíðu Mosfellsbæjar í fyrsta skipti. Markmið með birtingunni er aukið upplýsingastreymi til íbúa og er í takti  við lýðræðisstefnu bæjarins. Yfirlitið má skoða hér

 

Til baka