Opið hús á Héraðsskjalasafni Mosfellsbæjar

05/06/2013

Opið hús á Héraðsskjalasafni Mosfellsbæjar

Opið hús á Héraðsskjalasafni Mosfellsbæjar

 

Í tilefni af Alþjóðlega skjaladeginum verður Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar með opið hús milli kl. 14 – 16 á föstudaginn 7. júní.

 

Allir eru velkomnir að koma og kynna sér safnið og spjalla. Kaffi á könnunni.

Til baka