Heitavatnslaust í Leirvogstunguhverfi

03/09/2013

Frá Hitaveitu Mosfellsbæjar.

Vegna tengingar á stofnæð hjá Orkuveitu Reykjavíkur verður heitavatnslaust í Leirvogstunguhverfi fimmtudaginn 12.september, frá kl. 9 og frameftir degi.

Til baka