Kökubasar í Bónus

06/09/2013

Kökubasar í BónusFélagsmiðstöðin Ból er að selja kökur í dag fyrir utan Bónus í Kjarnanum.
Kökubasarinn er söfnun fyrir duglega unglinga sem að tóku þátt í því á síðustu önn
að setja upp söngleik í Bólinu. Gekk söngleikurinn svo vel að okkur langaði til að gera eitthvað
með þeim og erum við nú að safna fyrir ferð sem farin verður á morgun, laugardag.

Endilega rennið við í Kjarnanum og nælið ykkur í kökur á mjög góðu verði.


kær kveðja
starfsmenn Bólsins.

Til baka