Fræðsluganga á Degi íslenskrar náttúru

15/09/2013

Fræðsluganga á Degi íslenskrar náttúru 16. september um Ævintýragarðinn í Ullarnesbrekkum
Mosfellsbær stendur fyrir fræðslugöngu á Degi íslenskrar náttúru næsta mánudag, 16. september, um Ævintýragarðinn í Ullarnesbrekkum að Tungufossi.  Farið frá íþróttamiðstöðinni að Varmá kl. 17, allir velkomnir.

Til baka