BMX kappar sýna listir sínar við íþróttamiðstöðina að Varmá

18/09/2013

BMX_kappar_Samgonguvika_2013Í dag kl. 15:00 munu BMX kappar sýna listir sínar á hjólabrettapallinum við íþróttamiðstöðina að Varmá.  Viðburðurinn er hluti af dagskrá samgönguviku í Mosfellsbæ.
Dr. Bæk mun mæta á staðinn og aðstoða við hjólastillingar og smáviðgerðir reiðhjóla.
Allir hvattir til að mæta og sjá meistaratakta í hjólalistum og prófa hjólaþrautir.

 

Til baka