Leikskólasamstarf

18/11/2013
LeikskólasamstarfVarmárskóli hefur að undanförnu verið í leikskólasamstarfi við leikskóla bæjarins. Skiptidagar hafa verið í skólanum þar sem nemendur í Varmárskóla fara í heimsókn í leikskólana. Að auki koma leikskólabörnin einn skóladag í Varmárskóla eftir hádegi og fá kynningu á skólanum. 1.-HLB fór í heimsókn á Hlaðhamra 8. október og elstu börnin af Hlaðhömrum voru með í kennslustund í 1. – HLB.
Til baka