Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ býður í heimsókn

04/02/2014
Fimmtudaginn 6. febrúar milli kl. 16:00 og 19:00 býður Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ öllum í heimsókn. 
Viljum við hvetja bæjarbúa til að kíkja við og skoða hið glæsilega nýja hús og kynnast lífinu í FMOS. Tilvalið tækifæri til að skoða þennan glæsilega skóla.10.bekkingar og foreldrar/forráðamenn þeirra eru boðnir sérstaklega velkomnir. 

FMos býður í heimsókn

Til baka